Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.09.2015, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 24.09.2015, Blaðsíða 3
VIÐ ERUM REYKJANES GEOPARK Reykjanes Geopark Reykjanes Geopark eða Reykjanes Jarðvangur vinnur að því að vekja áhuga íbúa og gesta á Jörðinni, m.a. með því að vekja athygli á áhugaverðri jarðsögu, menningarsögu, fræða og annast landið. Reykjanes Geopark hefur hlotið alþjóðlega vottun og aðild að samtökunum European Geoparks Network sem eru samtök svæða sem þykja jarðfræðilega merkileg og njóta þau stuðnings UNESCO, Mennta-, menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna. Aðeins 69 svæði í Evrópu hafa þessa vottun. Vottun Reykjanes Geopark er lyftistöng fyrir svæðið á sviði ferðamála, framleiðslu og fræðslu og þá styður verkefnið nýsköpun og sjálfbæra þróun heima í héraði. Þessi vottun og sú vinna sem unnin hefur verið innan Reykjanes Geopark á undanförnum árum styrkir samkeppnishæfni svæðisins með auknu markaðsstarfi, betra aðgengi og öryggi að náttúruperlum, þróun fræðsluefnis, lengingu ferðamannatímans og aðild að alþjóðlegu neti Jarðvanga. vinalegur bær S N AV Hafnir Ósar Hvalsnes Garðskagi Keflavík International airport Sandfellshæð Stapafell Þórðarfell Bridge between continents Seltjörn Sólbrekkur Arnarseturshraun Blue Lagoon Reykjanestá Sandvík Hraunsvík Hælsvík Ögmundarhraun Krýsuvík Keilir Grindavík Fagradals‡all Þorbjarnarfell Afstapahraun Stóra Eldborg Geitahlíð Vogar Hafnar‡örður Reykjavík Vatnsleysuvík Hraunavík Sandgerði Reykjanesbær Garður Eldey 37 38 44 42 40 10 25 34 11 48 23 31 17 26 53 14 39 33 46 16 4 12 7 4121 13 2 5 35 1 6 36 32 27 29 9 20 43 15 22 28 8 19 49 45 55 47 18 51 52 24 3 30 50 54 W EL C O M E TO RE YK JA N ES G EO PA RK © M 74 . S tu dio — 2 01 5

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.