Víkurfréttir - 22.10.2015, Page 24
vf.is
-mundi
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER • 41. TÖLUBLAÐ • 36. ÁRGANGUR
Sigvaldi kominn í hundana...
hvaða dýr verður það næst?
NÝR& BETRI
OPNUNARTÍMI
VIRKA DAGA 9-20
HELGAR 10-20
NETTÓ REYKJANESBÆ
Tilboðin gilda 22. október – 18. nóvember 2015
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
M
ID
I -
M
AXI
- MAXI PLUS - JUNIOR999
kr/pk
PA
M
PER
S NEW BABY
499
kr/pk
Verð áður = 1.281 kr Verð áður = 1.299 kr Verð áður = 1.299 kr Verð áður = 1.299 kr
TILBOÐ
í verslun Nettó Rey
kjanesbæ
Pampers Baby Dry S3 Midi 4-9kg 50 stk.
Verð áður: 1281
Pampers Baby Dry S4 Maxi 7-18kg 44 stk.
Verð áður: 1299
Pampers Baby Dry S4+ Maxi plus 9-20kg 41 stk.
Verð áður: 1299
Pampers Baby Dry S5 Junior 11-25kg 39 stk.
Verð áður: 1299
Pampers E-Up Maxi 8-15kg 22 stk.
Verð áður: 1229
Pampers E-Up X-Large 16+kg 19 stk.
Verð áður: 1229
Pampers Newbaby S1 2-5 kg. 23 stk.
Verð áður: 630
Pampers Newbaby S2 3-6 kg. 32 stk.
Verð áður: 599
Harður árekstur í Njarðvík:
Sigvaldi kom
Emmu litlu
til bjargar
Gæludýr koma stundum við sögu í umferðaró-
höppum og þeim þarf að sinna
eins og mannfólkinu. Mjög
hraður árekstur varð í gær
á mótum Njarðarbrautar og
Hjallavegar. Þegar fólkinu sem
lenti í árekstrinum hafði verið
komið til hjálpar þurfti einn-
ig að huga að ferfætlingi sem
var í annarri bifreiðinni, dauð-
skelkaður eftir áreksturinn.
Það kom í hlut Sigvalda Arn-
ars Lárussonar, varðstjóra hjá
lögreglunni á Suðurnesjum,
að huga að hundinum, henni
Emmu, sem var illilega brugðið
eftir að hafa lent í hörðum
árekstri með eiganda sínum.
Sigvaldi fangaði Emmu og kom
henni í öruggt skjól inni í lög-
reglubíl. Í millitíðinni vildi þó
Guðmundur Sæmundsson lög-
reglumaður fá að klappa Emmu
og hrósaði Sigvalda þar sem
Emma væri í öruggum höndum.
Sigvaldi Arnar Lárusson og Guð-
mundur Sæmundsson lögreglumenn
með Emmu litlu á slysstað í gærdag.
VF-myndir: Hilmar Bragi
Frá árekstrinum sem var mjög harður.
Garðbúum fjölgað
um sjö á tæpu ári
Samkvæmt upplýsingum úr Þjóðskrá voru alls 1.432
íbúar skráðir með lögheimili í
Sveitarfélaginu Garði í byrjun
þessarar viku.
Til samanburðar voru 1.425
íbúar skráðir með lögheim-
ili í sveitarfélaginu þann 1.
desember 2014.
Íbúum í Garði hefur því fjölgað
um sjö á þessu tæplega einu ári.
Féll úr stiga og
beinbrotnaði
Maður sem féll úr ál-stiga þar sem hann var
við vinnu sína handleggs-
brotnaði og fór úr olnbogalið.
Maðurinn var að vinna við
brunavarnarkerfi í leikskóla
í umdæmi lögreglunnar á
Suðurnesjum þegar hann féll
úr stiganum niður á gólf bygg-
ingarinnar og kom niður á oln-
bogann. Atvikið átti sér stað í
síðustu viku.
Hann var fluttur með sjúkrabif-
reið á Heilbrigðisstofnun Suður-
nesja og þaðan á Landspítala þar
sem gert var að meiðslum hans.
Lögregla upplýsti Vinnueftir-
litið um slysið.