Víkurfréttir - 03.12.2015, Blaðsíða 23
23VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 3. desember 2015
Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð!
Sími 421 1090 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Fuglavík 18. Reykjanesbæ Opið virka daga kl. 8-18
JABO reykskynjari
með Li-lon rafhlöðu
1.890
Lavor Vertico 20
140bör 400 min ltr.
35.990
MJÖG ÖFLUG
dæla 16,7kg
INDUCTION
MOTOR POWERED
Rafhlöðuborvél 18V
2 gíra LiIon rafhl kr.
13.990
Drive skrúfvél
Lion rafhlaða 12V
6.990
Protool fjölnota verkfæri 220W með 37
fylgihluti í tösku
11.990
Drive ryksuga í bílskúrinn
• 1200W
• 20 lítra
• sogkraftur > 16KPA
• fjöldi fylgihluta
7.590
Gott til gjafa...
SHA-2625
Vinnuljóskastari Rone
28W m. innst. blár
6.990
1400W, 360 lítr./klst.
Þolir 50°C heitt vatn
5 metra barki, sápubox
Black&Decker
háþrýstidæla max bar 110
14.990
Töfrasproti – Blandari
1.867
Kaffivél með Thermo hitakönnu
10-12 bolla, 900w
2.690
Djús/ávaxtablandari
með glerkönnu,
mylur ís, 400w 1,3l.
3.942
HDD1106 580W stingsög DIY
3.992
Rafhlöðuborvél
/skrúfvél HDD 3213
12V DIY
8.990
6.990
Spandy heimilisryksugan
• 1600W
• mikill sogkraftur > 18KPA
• Hepa filter
• margnota poki
Jólatré 120 cm
750
Jólakúlur 7 cm
12 stk.
395
Jólakúlur 7 cm 6 stk.
195
Margir litir
Jólakúlur 10 cm 6 stk.
290
Margir litir
Jólatré 150 cm
1.250ALLAR JÓLAKÚLUR = ÞRÍR FYRIR EINN
Þú tekur
3 pakka
og greiðir
fyrir 1
Límbyssa í tösku
1.590
10 metra raf-
magnssnúra
2.590
1700W, 370 lítr./klst.
Þolir 50°C heitt vatn
5,5 metra barki,
sápubox
Black&Decker
háþrýstidæla max bar 130
29.990
Tact-320020 Tactix Smáhlutabox 4stk
1.799
Drive hornalaser 360 gráður
17.990
þrífótur kr 3.690
ALM18DB 18V Li-Ion
borvél 2,8Ah / 38Nm
29.990
Búkki – Vinnuborð
stillanlegt (E)
3.942
LED perur 7W
995
Menningarfélag Hafnabúa býður í aðventukaffi og jólagjafamarkað þann 6. desember
2015, í Safnaðarheimilinu í Höfnum.
Kaffisalan verður opin og boðið verður upp á
heimabakaðar kökur, vöfflur, kaffi og kakó ásamt
smákökum fyrir börnin.
Jólagjafamarkaður verður inni í salnum þar sem
handverks- og listamenn víðsvegar af Suðurnesj-
unum koma saman og verða með fjölbreyttan og
fallegan varning til sölu í jólapakkann.
Húsið opnar kl. 13.00 og verður opið til 17.30.
Allur ágóði Kaffisölunnar rennur til styrktar við-
haldi Kirkjuvogskirkju og safnaðarheimilisins í
Höfnum.
Eftir einstaklega velheppnaða hátíð í Höfnum á
Ljósanótt vonast Hafnabúar að sjá sem flesta.
AÐVENTUKAFFI OG JÓLAMARKAÐUR Í
SAFNAÐARHEIMILINU Í HÖFNUMSundferðin
hækkar um
130 krónur
– Sundkort og gjöld fyrir börn
óbreytt í Reykjanesbæ
XuStök ferð í sund í Reykjanesbæ
hækkar um 130 krónur frá og
með áramótum. Miðinn fyrir
fullorðna fer því úr 570 krónum
í 700 krónur eftir að Íþróttaog
tómstundaráð Reykjanesbæjar
lagði hækkunina til á fundi sín
um í morgun. Sundkort verða
á sama verði sem og gjöld fyrir
börn.
Tekið er fram í fundargerð að hag-
stæðast verði að kaupa 30 miða
kort sem muni kosta 8.965 sem
gerir 298 krónur fyrir sundferð-
ina. Árskortið verður á 25.750 kr.
Flóamarkaður á
Flughóteli og
jólatónleikar
í Hljómahöll
Xu Jólafjörið er hafið og fjöldi
viðburða á næstunni. Í dag,
fimmtudag, verður flóamark
aður á Icelandair hótelinu (Flug
hótel) í Keflavík kl. 1720. Þar
munu Oddfellowkonur bjóða
upp á sápur, sörur og ýmsan
varning til sölu.
Um kvöldið verða tónleikar í
Hljómahöll þar sem Sönghópur
Suðurnesja stígur á stokk undir
stjórn Magnúsar Kjartanssonar,
hins eina sanna.
Vegaframkvæmdir
við Reykjanesvita
XuNú stendur yfir vinna við
upphækkun og lagfæringu á
veginum út að Reykjanesvita
en reiknað er með því að fram
kvæmdum ljúki 31. desember.
Vegfarendur eru hvattir til að taka
tillit til framkvæmdanna á meðan
þeim stendur.
Fjögur góð málefni
njóta stuðnings
frá kótilettukvöldi
Sigvalda
XuSigvaldi Arnar Lárusson,
göngugarpur og lögreglumaður,
sem safnað hefur fjármunum
fyrir börn á Suðurnesjum hefur
ákveðið að leggja fjórum góð
um málefnum lið með ágóða af
kótilettukvöldi sem haldið var
í Officeraklúbbnum á Ásbrú á
dögunum.
„Ég hef ákveðið að styrkja Vina-
setrið, Baklandið á Ásbrú, Öspina
í Njarðvíkurskóla og skammtíma-
vistunina Heiðarholt í Garði. Á
næstu dögum mun ég afhenda
forstöðumönnum þessara staða
ýmsan varning sem þeir hafa
sjálfir óskað eftir og svo mun ég
bæta ríkulega í þann lista sem ég
fékk frá þeim. Í Öspinni í Njarð-
víkurskóla og á Heiðarholti í
Garði mun ég aðstoða við að
koma upp sérstökum skynörv-
unarherbergjum sem lengi hefur
verið beðið eftir.
Enn og aftur er það magnað að
hvar sem ég stíg niður fæti þar er
fólk ávallt reiðubúið að aðstoða.
Hvar sem ég leitaði var mér boðið
gríðarlega veglegur afsláttur af því
sem ég keypti og langar mig einna
helst að nefna Ormsson og Nettó í
því samhengi. Þetta verða vonandi
frábær jól,“ segir Sigvaldi Arnar á
fésbókarsíðu sinni í gærkvöldi