Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.12.2015, Qupperneq 29

Víkurfréttir - 03.12.2015, Qupperneq 29
29VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 3. desember 2015 TAKK FYRIR OKKUR Þakkargjörðarhátíð var haldin í Officeraklúbbnum á Ásbrú, viðtökurnar voru hreint frábærar og við þökkum fyrir okkur. Við erum byrjaðir að telju niður til næsta Thanksgiving. Endurtökum leikinn að ári – sjáumst þá. Langbest og Menu veitingar halda upp á Thanksgiving Hluti af hverjum seldum miða rennur í styrktarsjóð Sigvalda Arnars Lárussonaren hann hefur verið að safna peningum fyrir brýn málefni barna á Suðurnesjum.Á myndinni er Sigvaldi ásamt Ingólfi Karlssynifrá Langbest og Ásbirni Pálssyni í Menu. -mannlíf pósturu vf@vf.is Þakkargjörðarhátíð var tekin með stæl á Ásbrú sl. fimmtudag en þá mættu nærri 700 manns í kalkúnaveislu í gamla Yfirmanna­ klúbbnum. Veislan var tvísetin, í hádegi og aftur um kvöldið. VF leit við og smellti af myndum en mundaði einnig sjónvarpsmyndavélina. Meira um það í þætti vikunnar á fimmtudag. Nærri 700 manns í þakkargjörðarkalkún í yfirmannaklúbbi

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.