Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.2016, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 04.05.2016, Blaðsíða 7
 Listahátíd barna í reykjanesbæ í ellefta sinn 4 . – 8. maí Listsýningar, listasmiðjur, leiksýning, tó nlist og Fjóla tröllastelpa á ferðinni Miðvikudagur 4. Maí Setning LiStahátíðar barna í duuS SaFnahúSuM Tröllin og fjöllin Sýning leikskólanna í Listasal Kl. 10:30 Brot af því besta Sýning grunnskólanna í Gryfju Kl. 12:30 Form og litir Sýning listnámsbrautar FS í Stofu Kl. 14:00 Allir velkomnir við setningu þessara glæsilegu sýninga. Sýningarnar standa til 22. maí. Opið er frá 12 – 17 alla daga og fullorðnir fá frítt inn í fylgd barna. FöStudagur 6. Maí hæFiLeikahátíð grunnSkóLanna í Stapa kL. 10:00 Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Allar sýningar opnar í Duus Safnahúsum frá kl. 12 – 17. Fullorðnir fá frítt inn í fylgd barna. Laugardagur 7. Maí - Frábær FjöLSkyLdudagur - ókeypiS á aLLa viðburði! Fjölskyldujóga Bókasafn Reykjanesbæjar Kl. 11:00 Fjóla tröllastelpa á ferðinni Duus Safnahúsum og víðar Kl. 12:00 – 14:00 Tónlistaratriði frá TR Brass-samspil Bátasal Duus Safnahúsum Kl. 13:00 Leikhópurinn Lotta Bíósalur Duus Safnahúsum Kl. 14:00 LiStaSMiðjur Opnar Frá kL. 12:00 – 16:00 Múffusmiðja Kökulistar Kaffi Duus Hefurðu nokkuð rekist á tröll? Svarta pakkhús - Tröllasmiðja Andlitsmálunarsmiðja Duus Safnahús - Stofan (Ath! Skráning, sjá vef. ) Brúðugerð Jóns Bjarna Frumleikhús - Vesturbraut 17 Leikfélag Keflavíkur Þrykksmiðja Gamla Búð Allar sýningar opnar í Duus Safnahúsum frá kl. 12 – 17. Fullorðnir fá frítt inn í fylgd barna. Sunnudagur 8. Maí Söngur og brass í Kirkjulundi Kirkjulundur Kl. 11:00 Allar sýningar opnar í Duus Safnahúsum frá kl. 12 – 17. Fullorðnir fá frítt inn í fylgd barna. Nánari lýsingar á öllum smiðjum og viðburðum á www.listasafn.reykjanesbaer.is Facebooksíðu Reykjanesbæjar undir viðburðinum Listahátíð barna í Reykjanesbæ. 4.–8. maí 2016 Með Gilitrutt og Bárði

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.