Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.07.2016, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 07.07.2016, Blaðsíða 2
2 fimmtudagur 7. júlí 2016VÍKURFRÉTTIR LAUS STÖRF Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði. Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi /laus-storf, þar sem einnig er að finna nánari upplýsingar um störfin. VELFERÐARSVIÐ ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ LEIKSKÓLINN HEIÐARSEL Störf á heimili fatlaðs fólks Verkamaður Íþróttakennari/ Íþróttafræðingur VIÐBURÐIR VANTAR ÞIG SAL FYRIR VIÐBURÐI? Salir Hljómahallar henta undir viðburði af öllum stærðum og gerðum; árshátíðir, ráðstefnur, fundi, brúðkaup, afmæli, fermingarveislur og dansleiki. Nánari upplýsingar og 360° myndir á www.hljomaholl.is. Börn í fótbolta, eltingaleik, kíló, á reiðhjólum eða línu- skautum? Hámarkshraði í íbúðahverf- um er 30 km./klst. AKSTUR Í ÍBÚÐAHVERFUM Ekur þú með gát? Skessan í Hellinum við smábáta- höfnina í Grófinni hefur orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Starfs- menn Reykjaneshafnar hafa að undanförnu lagað eina tánna á henni sem var brotin, sem og fingur. Þá var skipt um læri á henni á dögunum og í morgun sinntu hafnarstarfsmenn tannviðgerðum á Skessunni en önn- ur framtönnin hafði verið brotin úr. Skemmdarverk hafa einnig verið unn- in á sex af átta ljóskösturum við tank- inn á Vatnsholti. VF-mynd: Aldís Ósk Skemmdarverk unnin á Skessunni Ríkiskaup auglýstu um síðustu helgi útboð vegna háskólanáms lögreglu- manna en Lögregluskólinn verður lagður niður 30. september næst- komandi og námið þá flytjast á há- skólastig. Fulltrúar Keilis í samstarfi við Háskóla Íslands hafa sótt um að taka að sér menntun lögreglu- manna. Það hafa Háskólinn á Bif- röst og Háskólinn í Reykjavík einnig gert. Háskólarnir hafa tvær vikur til að skila inn upplýsingum vegna útboðsins og verður í framhaldinu tekin ákvörðun um það hvar lög- reglumenn geta sótt menntun sína í framtíðinni. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálf- stæðisflokks í Suðurkjördæmi, var formaður starfshóps um endurskoðun á lögreglunámi. Hann segir því ekki að leyna að hans skoðun sé sú að besta að- staðan á landinu til verklegrar kennslu lögreglumanna sé á Suðurnesjum. „Ég hef rætt um það við fulltrúa hinna háskólanna að sama hvaða skóli mun á endanum verða fyrir valinu, þá mæli ég með því að sá skóli verði í samstarfi við Keili um að nýta aðstöðu á Ásbrú. Þannig gæti verkleg kennsla mikið til farið fram þar.“ Vilhjálmur nefnir að til að mynda sé Landhelgis- gæslan staðsett þar. „Sama hver niðurstaðan verð- ur þá sé ég fyrir mér aukið sam- starf björgunar- aðila varðandi æf- ingar og þjálfun á flugvallarsvæðinu.“ Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, segir það skoðun sína að það liggi ljóst fyrir að aðstaðan við Ás- brú sé eins og best verður á kosið. „Svo kemur reynsla Keilis af fjarnámi til góða en við erum leiðandi á því sviði,“ segir hann. Hjálmar segir að verði Keilir og Háskóli Íslands fyrir valinu verði brugðist hratt við svo námið geti hafist í haust. „Við höf u m ge ng i ð með þá hugmynd í maganum í níu ár, frá stofnun Keilis, að vera hér með góða öryggis- akademíu. Við sjáum fyrir okkur ýmis samlegðaráhrif við skyldar greinar. Má þar nefna nám fyrir öryggisverði, sjúkraflutningamenn, slökkviliðs- menn, fangaverði og tollverði,“ segir Hjálmar. Telja aðstöðu á Ásbrú hentuga til lögreglunáms l Keilir óskar eftir að taka sér kennslu lögreglumanna í samstarfi við Háskóla Íslands Byggjum á betra verði ÓTRÚLEGT ÚRVAL • MIKIL VERÐLÆKKUN • ÓTRÚLEGT ÚRVAL • MIKIL VERÐLÆKKUN • ÓTRÚLEGT ÚRVAL • MIKIL BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILboð 20% - 30% - 40% - 50% - 40% - 30% - 20% - 30% - 40% - 50% - 20% - 30% - 4 0% - 50% - 40% - 50% - 40% - 30% BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILBOÐ - BRJÁLUÐ TILboð 20% - 30% - 40% - 50% - 40% - 30% - 20% - 30% - 40% - 50% - 20% - 30% - 4 0% - 50% - 40% - 50% - 40% - 30% 50% afsláttur 20% afsláttur 25% afsláttur *Gildir ekki af tilboðum og „Lægsta lága verði Húsasmiðjunnar“. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið misjafnt milli verslanna. Skjólgirðingar og hattar 30% afsláttur Sumarblóm 20-40% afsláttur Bensín sláttuvélar 20% afsláttur Rafmagnssláttuvélar 25% afsláttur Garðverkfæri 25% afsláttur Hekkklippur 30% afsláttur Keðjusagir 30% afsláttur Panill og vatns- klæðning 20-30% afsláttur Háþrýstidælur 20% afsláttur Álstigar og tröppur 25% afsláttur Black & Decker rafmagnsverkfæri 30% afsláttur Hitachi rafmagnsverkfæri 20% afsláttur Úðarar og slönguhjól 30% afsláttur Vatnsklæðning 20-30% afsláttur Skjólgirðingar 30% afsláttur Girðingastaurar 30% afsláttur Reiðhjól 30% afsláttur Garðhúsgögn 25% afsláttur Ferðahúsgögn 25% afsláttur Innihurðir 20-30% afsláttur Inni og útimálning 25% afsláttur Viðarvörn og pallaolía 20% afsláttur ... og margt fleira! Heimilistæki valdar vörur á lækkuðu verði. Hreinlætis- og blöndunartæki valdar vörur á lækkuðu verði. 30% afsláttur 30% afsláttur 30% afsláttur 25% afsláttur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.