Víkurfréttir - 07.07.2016, Blaðsíða 12
12 fimmtudagur 7. júlí 2016VÍKURFRÉTTIR
Samkaup hf. leitar af áhugasömum, jákvæðum og talnaglöggum einstaklingi í starf þjónustufulltrúa í
vöruhúsi. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi skrifstofustarf á skemmtilegum vinnustað, staðsett á
skrifstofu félagsins í Reykjanesbæ.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Samkaup reka 47 verslanir víðsvegar um landið. Þær spanna allt frá lágvöruverðsverslunum til
þægindaverslana. Helstu verslanamerki Samkaupa eru Nettó, Samkaup Úrval, Samkaup Strax og
Krambúð. Starfsmenn félagsins eru um 900 talsins.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Falur J. Harðarson starfsmannastjóri.
Umsóknir berist fyrir 18. júlí á netfangið umsokn@samkaup.is
· Eftirlit með sölupöntunum verslana
· Eftirlit með dreifingum til verslana
· Framkvæmd pantana
· Tollskýrslugerð
· Samskipti við verslanir, birgja og flutningsaðila
· Önnur vöruhúsatengd verkefni
HELSTU VERKEFNI
ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Í VÖRUHÚSI
lést á Landspítalanum þann 30. júní. Útför fer fram frá
Ytri Njarðvíkurkirkju þann 11. júlí 2016 kl. 13:00.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem
vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Suðurnesja.
Brimhildur Jónsdóttir,
Jón Þór Antonsson Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir
Páll Antonsson Dagbjört Vilhjálmsdóttir
Ríkharður Örn Antonsson
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Anton Hafþór Pálsson
Erlutjörn 1, Njarðvík
lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum,
sunnudaginn 3. júlí sl. Útförin fer fram frá
Ytri-Njarðvíkurkirkju mánudaginn 11.júlí kl. 15.00.
Við viljum koma á framfæri sérstökum þökkum til
starfsfólks hjúkrunarheimilisins á Nesvöllum.
Guðmundur Auðun Gunnarsson
Guðbjörg María Gunnarsdóttir Ingi Þór Reynisson
Vala Braun Cal Braun
Guðmundur Ingi Jónsson Bjarney Ólöf Gunnarsdóttir
Íris Kröyer Jónsdóttir Gísli Harðarson
Þór Viðar Jónsson
Elskuleg móðir okkar,
tengdamóðir og systir,
María Dröfn Jónsdóttir,
Njarðarvöllum 2, Reykjanesbæ.
Áður til heimilis að
Kirkjuvegi 57, Keflavík,
lést í faðmi fjölskyldunnar á
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. júní.
Útförin fer fram frá Ytri Njarðvíkurkirkju
föstudaginn 8. júlí kl.13.00.
Birna Kolbrún Margeirsdóttir
Jónas F. Árnason Ragnheiður Ragnarsdóttir
Elenora K. Árnadóttir
Árni Árnason
Björg Árnadóttir Sigurður Ármannsson
Barnabörn og barnabarnabarn
Okkar ástkæri eiginmaður,
faðir, tengdafaðir, afi og langafi
Árni Jónasson skipstjóri
Mávatjörn 28 Reykjanesbæ
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. júlí. Útförin fer
fram frá Útskálakirkju þriðjudaginn 12. júlí klukkan 14.
Guðni Ingimundarson
Sigurjóna Guðnadóttir Ásgeir M. Hjálmarsson
Ingimundur Þ. Guðnason Drífa Björnsdóttir
Árni Guðnason Hólmfríður I. Magnúsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn
Ástkær eiginkona mín, móðir
okkar, tengdamóðir, amma,
langamma og langalangamma
Þórunn Ágústa Sigurðardóttir,
Borgartúni, Garði,
Auglýsingasíminn er 421 0000
Ekki er vika án Víkurfrétta!
Ungmenni frá Suðurnesjum stóðu
sig vel á Norðurlandamótinu í
körfubolta sem haldið var í Finn-
landi í síðustu viku. U18 landslið
drengja varð Norðurlandameistari
og þar áttu Suðurnesjamenn fjóra
leikmenn í liðinu og þjálfarinn
er Njarðvíkingurinn Einar Árni
Jóhannsson. U18 stúlkna varð í 3.
sæti og í liðinu voru sex leikmenn
frá Suðurnesjum og aðstoðarþjálf-
arinn er Bylgja Sverrisdóttir.
Þá áttu Suðurnesjamenn tvo full-
trúa af fimm íslenskum í stjörnu-
liðum mótsins, Birnu Valgerði
Benónýsdóttur í U16 stúlkna og
Arnór Sveinsson í U16 drengja.
Lokastaða mótsins hjá okk-
ar liðum varð eftirfarandi:
U18 karla · Norðurlanda-
meistarar 2016
U18 kvenna · 3. sæti
U16 stúlkna · 4. sæti
U16 drengja · 5. sæti
Strákarnir í U18 sem urðu
Norðurlandameistarar:
Jón Arnór Sverrisson - Njarðvík
(varð stoðsendingahæstur á mótinu)
Snjólfur Marel Stefánsson - Njarðvík
Adam Eiður Ásgeirsson - Njarðvík
Ingvi Þór Guðmundsson - Grindavík
Stúlkurnar frá Suðurnesjum í U18:
Björk Gunnarsdóttir - Njarðvík
Emelía Ósk Gunnarsdóttir - Keflavík
Elfa Falsdóttir - Keflavík
Katla Rún Garðarsdóttir - Keflavík
Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík
Þóranna Kika Hodge-Carr - Keflavík
Drengir frá Suðurnesjum í
U16 ára landsliði drengja:
Arnór Sveinsson - Keflavík
Brynjar Atli Bragason - Njarðvík
Elvar Snær Guðjónsson - Keflavík
Stúlkur frá Suðurnesjum í
U16 ára landsliði stúlkna:
Birna Valgerður Benón-
ýsdóttir - Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir - Keflavík
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Elsa Albertsdóttir · Keflavík
Sigrún Elfa Ágústsdóttir · Grindavík
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Viktoría Líf Steinþórs-
dóttir · Grindavík
Suðurnesjakrakkar í eldlínunni á NM í körfubolta
Suðurnesjafólkið á NM í körfubolta sem haldið var í Finnlandi í síðustu viku. Mynd/DavíðEldur
Góður árangur
Suðurnesjamanna á
Landsmóti hestamanna
Hestamannafélagið Máni átti tvo full-
trúa í úrslitum í barnaflokki á Landsmóti
hestamanna sem fram fór 27. júní til 3.
júlí síðastliðinn. Það voru þær Glódís Líf
Gunnarsdóttir og Signý Sól Snorradóttir.
Signý Sól og Rafn frá Melabergi höfnuðu
í öðru sæti en Glódís Líf og Magni frá
Spágilsstöðum í því fjórða eftir hlutkesti.
Þá höfnuðu Spölur frá Njarðvík og
Ásmundur Ernir Snorrason í 3. sæti í
firna sterkum A-úrslitum í B-flokki.Signý Sól Snorradóttir á Rafni frá Melabergi hafnaði í öðru
sæti í barnaflokki á Landsmóti hestamanna.