Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.11.2007, Page 23

Víkurfréttir - 08.11.2007, Page 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 8. NÓVEMBER 2007 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Nú stend ur yfir jóla mark að ur í Stap-an um, þar sem hægt er að gera góð kaup í ým is kon ar varn ingi fyr ir jól in. Hvort sem fólki vant ar bæk ur, sæl gæti, kerti eða jóla skraut, þá fæst þetta allt á mark aðn um í Stapa og meira til, s.s. fatn að ur og gjafa vara ým is kon ar. Í til kynn ingu frá mark aðn um seg ir að séu keypt þrjú kerti á sama verði er fjórða kert ið í kaup bæti. Sama á við um sæl gæt ið, þrír pok ar keypt ir og sá fjórði frír. Mark að ur inn stend ur til næskom andi sunnu- dags, 10. nóv em ber og er op inn alla daga kl. 12–21. Eldri borg ar ar og ör yrkj ar fá 20% af- slátt, seg ir jafn framt í til kynn ingu. Ódýri jóla mark að ur inn í Stapa til sunnu dags Slökkvi lið Bruna varna Suð-ur nesja hef ur fest kaup á not uð um körfu bíl frá Stokk- hólmi í Sví þjóð. Kaup in áttu sér skamm an fyr ir vara því bíll inn var seld ur á svoköll- uðu „bíla upp boði.“ Körfu bíll in er af gerð inni Scania P113 og ár gerð 1996, í hæðstu stöðu eru 32 metr ar úr gólfi á körfu og nær því til björg un ar- og slökkvi starfs sem sam svar ar amk. 9. hæð- inni, að auki vinn ur karf an nið ur fyr ir sig. Karf an er með lofti fyr ir reykka f ara, tengi- bún að og glussa fyr ir vökva- drif in rif tæki, 2000 lítra fjar- stýrð um mónitor og fleiru. Verð á sam bæri leg um nýj um bíl er um 60 millj ón um, en þessi kost ar Bruna varn ir Suð- ur nesja rúm ar 12 millj ón ir heim kom inn. Stefnt er að bíll inn komi til Seyð is fjarð ar með Nor rænu þann 20 nóv em ber nk. og þá þarf að laga út lit, merkja grip- inn og stand setja, koma fyr ir bún aði og þjálfa mann skap. Slökkvi lið BS eign að ist sinn fyrsta körfu bíl árið 2000 og er því þessi end ur nýj un mik ill styrk ur í flota BS og fyr ir Suð- ur nes in, seg ir Sig mund ur Ey- þórs son, slökkvi liðs stjóri. END UR NÝJA KÖRFU BÍL Brunavarnir Suðurnesja: Jólamarkaður: Skóg rækt ar svæð ið verði stækk að Um hverf is nefnd Voga vill að skóg rækt ar svæð ið við Háa-bjalla verði stækk að til norð urs með fram bjall an um þannig að það nái að und ir göng un um og jafn vel áfram vest an við þau, einnig til suð urs að mörk um lands Grinda vík ur. Þetta kem ur fram í síð ustu fund ar gerð nefnd ar inn ar. Það seg ir að bú ast megi við aukn um áhuga á trjá rækt vegna bind- ing ar koltví oxíðs og því gæti þurft meira rými til næstu 20 ára. Ekki sé æski legt að gróð ur setja of þétt, held ur að hafa opin rjóð ur víða inn á milli þannig að skóg rækt ar svæð in henti vel til úti vist ar.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.