Dagsbrún - 01.05.1893, Blaðsíða 1
MAnaðarrit til stuðnings frjálslegri trúarslcoðun.
Ritstjóri: MAGN. J. SKAPTASON.
} GIMLI, MAN. MAI 1893. { 5.
OpT hefir það verið sagt og er að líkindum allvíða sagt enn þann
<lag í dag. að efi um guðdómleg sannindi sé ein hin inesta synd, er
liugsast getur, menn hafa verið hraktir hurt úr landi, rnenn hafa
verið á báli hrenndir, ef það hofii' orðið uppvíst, að þeir hafa haft
þenna efa; en þó er því svo varið, að margur maðurinn getur ekki
látið það vera, hversu mikið, sem hann reynir til að stríða á móti
þessum efa. Ef hann er ekki sannfærður um, að eitt sé svo eða svo,
þá efast hann um það, optlega vill liann af alhuga komast að liinu
sanna, hann leitar og leitar, og það er einmitt efinn, sem kemur
honum til að leita; það er efinn, sem er aðalhvötin fyrir hann, að
leita hins sanna. Mér er t. d. ómögulegt að trúa því, að Guð hati
farið að láta sól og tungl standa kyrrt til þess að þólmast eða
hjálpa jafn vondum manni og Jósúa og jafn grimmri þjóð og Gyð-
ingar voru í þá daga, til þess að þeir gætu líflátið sem flesta, en
aíieiðingin af þessum efa mínum er sú, að ritningin raskast og er
ekki lengur hókstafieg. Hún verður ekki lengur guðdómleg, heldur
mannleg. Hvernig sem ég reyndi til, væri mér ómögulegt hinsvegar
að treysta eða elska Guð, sem þannig væri, Eg get ekki eiskað
Guð, nema ég finni það og trúi því, með sjálfum mér, að liann sé
-góður, að hann sé betri, en ég er. Þessi efi, sem ég ræð ekki við,
liann kemur mér til að taka þá veru, sem ég hugsa mér að sé allt
hið fegursta, fullkomnasta og besta, fram yfir nokkrar prentaðar eða
skrifaðar bækur, sem ég iinn og get sýnt, að eru fullar af mótsögn-
um, sem margar hverjar bafa verið skrifaðar mörg hundruð árum
seinna, en menn allt til þessa hafa ætlað, og ekki af mönnuin þeim,
sem þær eru eignaðar. Þetta hafa allt verið talin guðdómleg sann-
iudi um margar aldir, en eiinn, sem vakti mig og eins liefir vakið