Dagsbrún - 01.05.1893, Qupperneq 5
—69—
hinar ýrusvl sagnír, æfisögur, skáldrit, spádómar, hréf eða brekur ritu
lngarinuar liafa verið full 1000 ár að skapast. Hefir sumt af ritum
þessum verið samantekið á hinum fyrstu menningar árum Gj'ðinga-
þjóðar, þegar þjóðin fór fyrst að gefa sig við hókm'enntum, en
aptur hafa aðrar og það meiri lilutinn af bókum ritningarinnar ekki
verið skráðar fyrri, en þjóðin hafði kynnst hinum ýmsu austurlanda
þjóðum og menning þeirra, svo sem Púnverjum, Assýrum, Porsum,
Grikkjum og Rómverjum.
Ef vér förum nú að bera aldur ritningar vorrar sarnan við ald-
ur hinna annara helgu bóka þjóðanna, þá sjáum vér fljótt, að enginn
hluti ritningar vorrar getur hafa verið skrifaður fyr, en noítkur hundr-
iið árum seinna, en hinir elstu lcaflar Veda hókanna og Zend Av-
esta, sem hinir bestu austurlanda fræðingar segja, að í seinasta lagi
hafi verið skrifaðar 1000—2000 árum fyrir Krist. Dr. Haug segir,
hð hin elstu kvæði Yeda-bókanna geti ekici verið rituð seinna, en
2400 árum fvrir Iirist (1600—1700 árum á undan hinum olstu bók-
um ritningar vorrar), sjá ennfremur YGiitneys Oriental and Lin-
guistic Studies bls. 21,73, og Max Mullers Chips I. B. bls. 11.
Aptur sjáurn vér, að allt nýja Testamentið og jnáske nokkrar
bækur gamla Test. er ritað seinna, en nokkur önnur liinna helgu
bóka þjóðanna, að undantoknum Kóraninum og Eddum norðmanna,
Kóraninn er sxrifaður á 7du öld e. Kr..
Þá eru rithöfundar bókanna. Þetta hafa hinir bestu fræði-
cnenn verið að rannsaka nú í liin síðastliðnu 50 ár, en lítið orðið
ágengt. Um fullan helming bókanna í ritningunni vita mcnn ekk-
ert liver hafi ritað þær, eða hvenær þær hafi verið skrifaðar. Eins
og áður liefir verir skýrt frá eru margar þeirra samdráttur úi' eldri
bókum. Eaunar eru flestar þeirra tileinkaðar einum eða öðrum liöf-
undi. En vér þurfum ekki langan tíma nða mikla rannsókn til
þess að sjá það, að það þýðir ósköp lítið, þó að nafn einhvers höfund-
*v standi við eina eður aðra bók. Það þarf meira til að sanna það,
að hún sé rituð af þsim, sem menn hafa eignað hana. Hinir nýrri
fræðimenn, svo sem Eichhorn, Do Y'ette, Ewald, Davidson, Kue-
uen og liinir frægustu ritdómarar aldarinnar liafa Ijósléga sýnt það
að flestar hinar markveiðari bækur gamla Testamentisins liafii verið
ritaðar af fleirum en oinum höfundi, hver þeirra; og opt or það, að
bók ein er rituð af tvoim eða fleiri mönnum, sem lifa sinn á hvorri
öldinni.