Dagsbrún - 01.05.1893, Blaðsíða 8
—72—
herleiðinguna eptir 53G f. Kr. (Salómon uppi um 1000 f. Kr. ) og
getur hún því ómögulega verið eptir Salómon.
Harmagráturinn eða hin 5 sorgarljóð oru kvörtuu yfir hinu bág-
lega ástandi Júdaríkis og Jorúsalem, er Nebúkadnesar hafði lagt
Júda undir voldi sitt um 600 f. Ií., og eru þessi 5 sorgarljóð eignuð
iimm sórstökum höfunduin.
Hvað bækur spúmannanna snertir þá liafii menn meiri vissi um
höfunda þeirra, en hinar fy ni bækur ritningarinnar, þótt menn séu 1
efa um höfunda að sumum þeirra.
Flestum, ef okki öllum, kemur saman um það, að sjálfsagt tvoir,
ef ekl<i fleiri séu liöfundar að spádómsbók Esajasar. Siðari hlutinn
frá 40. kapítula telja menn áreiðanlega, að hafi ritaður verið afóþekt-
um spámanni nálægt lokum babyló nsku herleiðingarinnar um 536 f.
Kr. og getur því ekki verið eptir Ksajas, sem átti að lrafa verið
uppi um 760 f. Kr.. Sama er og að segja um 36.—39. kapítula, eT
gotur herferðar Sennakeribs á liendur Júdaríki, er skeðí hálft annað
liundrað árum eptir daga Esekíasar. Þó hafa um enga af bókum spá-
mannanna verið jafndeildar skoðanir og um Daníol. En nú þyki»
það fullsannað, að í staðinn fyrir að hafa verið rituð við lok horleið-
ingarinnar, um 536 f. Kr., þú getur bók sii okki verið skrifuð fyr,
on á tímum Makkabeanna, eða 175—100 árum f. Kr.. Sést það á
þessu, að mikið af spádómum gamla Test. er skrifað löngu eptir,
Kanske fleiri fiundiuiðum ára eptir, að viðburðir þeir fóru fram, er
um var spúð.
BÆKUR NYJA TESTAMENTISINS.
Þá eru bækur nýja T cstamentisins. Er því likt varið og
gamla Testam. að menn eru einnig í miklum efa um höfunda guð-
spjalla þess cg bréfa. Ef vér snúum oss að guöspjöllunum fyrst, þá
verðum vér að gæta þess, að þau hafa öll veriö rituö npp eptir
munnmælum og sögusögn. Lengi var þaö, að menn kunnu ckki
önnur doili á Kristi, á lífi hans eða kenningum, en þau, er gsngu í
munnraælasögura frá manni til manns. Var það einn til tvp manns-
aldia, aö ekkert var í leiur fæit af æíisegii hans cðakenningu. Sjálf-
ur skrifaði liann eliki staf af nýja Tost. og gjörði cnga rácistöfun til
þess aö nokkuö væri skrifað. Lærisveinar hans bjuggnst einlægt við
apturkomu hans ú hverri stundu, ætiuðu, að þá og þákænú sústuad