Dagsbrún - 01.05.1893, Blaðsíða 10

Dagsbrún - 01.05.1893, Blaðsíða 10
—74— að moiru oður minna leiti samtíningur og eins eru menn í vafa um það hvort Lúkas hafi skrifað hana eða einliver annar. Svo koma hréf Páls, og eru sum þeirra vafalaust eldri en guð spjöllin,þó að einhver hrot af guðspjöllunum kunni að hafa verið skrif- uð áður. Um mörg þessara bréfa þykjast menn hafa áreiðanlega vissu að Páll hali skrifað þau, en þó eru sum, sem menn eru í mikl- uin vafa um. í öðru Thessalonikubr. 2. kap. 2. versi mi sjá það, að þegar á dögum Páls hafa fleiri bréf gengið undir hans nafni,en hann hefir viljað kannast við. Hahroahréfið þykast menn alveg vis3Ír um að Páll hafi ekki skrifað. Yísindamenn, sem þeir Baur og Zeller telja Pál eigi höfund að fleirum,en 4 hréfum,bréfunum til Bómverja 1. og 2. Korinthubréfinu og Galatahréfinu. 2. Péturs pistil 2. og 3. Jóhannesar pistil, Júdasar pistil og Op- inberunarbókina hafa menn lengi verið í miklum vafa um hverir hafi ritað. Nú kemur til skoðunar, liverniq menn þeesir hafi verið, errit- að hafi þessi hréf og hækur og' guðspjöll ritniugarinnar. Voru þeir fullkomnir, heilagir, innhlásnirl eða voru þeir upp og ofan eins og menn almennt gjörasti Ef dæma skal af ritum þeirra, þá höfOu þair mjög mismunan Ji hæfilegleika, voru á mjög misjöfnu menntunarstigi, með mismunandi siðforðislegri þroskun. Þeir sýna alla framrás og ■breytingarstig menntunar Gyðinga um þúsund ára tíina. I ritum sín- um sýna þeir allar þær hreytingar, sam andi mannins tekur á 1000 árum. Opt or það, að ein hókin neit.ir því, ssm önnur fullyrðir, banoar það, sem önnur býður. Seni sýnishorn á því að hókum þes3um her ekki saman má taka eitt dæmi af ótal mörguin: Öá, sem gjörir náunga sínum áve.rka, honum skal gjöra liið sama,sem hann hofir hinum gjört; meiösli, fyár meiöjli, auga fyár aug', tönn fyrir tönn. 3. bók Mós. 24. 19, 20. Án'gf. þitt sjái eklci aumur á honum, iif knni fyrir líf, auga fyrir aug-i, tönp fyrir tönn, hönd fyrir hönd, fdtur fyrir fót. Gjaldið engum illt fyrir illt. liómv. 12., 17. Slái ciuhver þig á hægri kinn þína, þá bjúo honum oinnighina. —Eg hýð: elskiö óvini yðar,hloss- ið þá, sem yður hiilva, gjörið gott þoim sem hata yður, og biðjið fyrir þeim, sem rógbera yðjr og oí'sækja. Matt. 5. 39 og 44. ö. Mós. 10. 20.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.