Dagsbrún - 01.05.1893, Side 16

Dagsbrún - 01.05.1893, Side 16
-80— Sólin baðar þá tungl og jarðstjörnur í geislastraum sínum, svo að þær skína, som sólir í hinu dimmblúa djúpi. I hinu fjarlæga kerfi Júpiters getum vór þá greint skugga lmattarins sjálfs og tungla hans, og enn lengra í burtu sjáum vér hringa Satúrnusar, og sýnir þetta hvernig sólarljósið verkar allt í gegnum geyminn. Énn kemur ljós- ið langt handan yiir jarðstjörnur þessar, frá stjörnum, sem eru millí- ón-sinnum lengra frá oss, en sólin, og flytur oss enn þá mikilvæg- ari fregnir. A þessum undra-öldum ferðast ljósið 100,000 mílur, á meðan þú stígur eitt fótmál og hefir verið á leiðinni með þessum ofsa hraða, ekki aðeins í 8 mínútur, eins og sólarljósið til vor, heldur ár- um og hundruðum jafnvel þúsundum ára saman. En á allri þessari löngu leið hafa þó þessir smágjörvu geislastaflr aldrei gleymt erindi sínu, en rita það á sjónpípurnar og litmælirinn svo greinilega, sem vér læsum það þvert yfir götuna eða strætið í borginni. Þannig segja þeir oss frá samræmi því, sem ræður í alheiminum, frá því, hvernig skaparinn hitar upp heimana í öllu iiinu óendanlega djúpi rúmsins, og hvernig hann enn þá talar frá miðsól alheimsins til ótölulegra sóína- kerfa og mælir sitt hið hátignarfulla sköpunarorð : „VERÐI LJÓS.“ (Framhald næst.) BORGAÐ hafa „DAGSBR ÚN“ I. Ar. •Tónas Jónsson, Árnes $o,5o. Guðlaugur Magnússon, Árnes, $l,oo. Jón Stefánsson, Gimli. $l,oo. Hallson. N.D.: P. Skjöld, $l,oo. Daníel Johnson $l,oo. Guðbr. Erlendsson, Sl,oo. G. J. Hallson, $l,oo. John Jolinson, Gardar $l,oo. Nikulás Þ. Snædal, Seamo So.5o. Guðný Sigmundsdóttir Seamo,_$o,5°. Páll Palsson. Seamo $o,25._ 8@“ í BÓKVERZLUN G.M.FHOMPSONS: "’&S Austri 3. ár, §1.2° ísafold XX. ár, $1.5o Þjóðólfur XLV. ár,$1.5o Þjóðviljinn ungi II. ár, $l,oo. Norðurljósið VIII, ár, 85cts. Sunn- anfari II. ár, Sl,oo, I. árg. fæst ef pantað er. Ilraupnir I. ár á So cents. TÍBRÁ, ágætt barna rit eptir Torfhildi Holm, verð 25cts. Sögur og œfln- týri á 4° cts. Borgun fyrirfram. Frítt sent með póst m. Íg^bÞj óðvinafél. bækrnar ’93, konmar. Útsölumenn blaðsins biðjum vér svo vel gera, að endursenda það af blaðinu, sem þeir hafa ekki von um að seljist. Bve nær sem ka ipendur að „Dagsbrún" skipta nm bústað, eru þeir vinsamlega beðnir að senda skriflegt skeyti uni það til G. M. Thompson. G. M. Thompson, cr „husiness manac/cr“ og fikirðir fijrir blaðið. Kaupendur snúi sér því til hans viðvikjandi aft/reiðslu biaðsins og borg un fgrir það. Utanáskrift til hans er Giivli, P. O., Man. Canada. „DAGSBKÚN" kemur út einu sinrn á mánuði hverjum, verð $1.00 um árið í Vesturheimi; greiðist fyrir fram-Skrifstofa blaðsins er hjá Magn. J. Skaptason, Gimli, Man. Canada. Prentuð hjá G. M. Tliompson—G'mdi.

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.