Dagsbrún - 01.05.1896, Side 1

Dagsbrún - 01.05.1896, Side 1
KALDEUMENN HINÍR FORNU. Frariiliald Sköpunabsagan. Á æfi al'ra manna kemur sú tíð fyr eða síðar, að barnið fer að hugsa hvernig íi ]pvi staudi, að heimurinn sé eins og hann er. Spurningin vaknar hjá harninu: hver gjörði jörðina, sólina, tunglið, stjörnurnar, fjöllin og klettana. blómin og grösin og dýrin og mann- inn. Því er sagt að guð hafi gjört Það, og þegar barnið undrandi fer að hugsa ut í það meira, þá kemur ósjálrrátt fram á varir þess spurningin: hvernig gjörði guð það? Því er svarað með því að visa því til sköpunarsögu ritningarinnar, þessarar þjóðsögu Gyðinga, sem hinn kristni heimur héflr viðtekið í nokkur hundruð ár. En það voru einnig til aðrar sögur um sköpun heimsins. Eins og hver einasti maður heflr einusinni verið barn, eins hafa aliar þjóðir verið á æskuskeiði, og það má ætla, að hvert einasta mannsbarn, sem fæðst hefír í heim þennan og komist til vits og ára, liafi lagt fyrir sig þessa hina sömu spurningu. Menn vita að allar þjóðir, sem nokkrar sögur fara af, hafa búið til sínar sköpunarsögur, eðlilega af því að mennirnir hlutu að gjöra sér liugmynd um uppruna lieims ins og hlutanna, en svo breiddust þær hugmyndir út og voru sagðar mann frá manni, sem mönnum féll best í geð og þóttu trúlegastar. Þessar sögur voru jafn margar þjóðunum og mjög barnalegar í fyrstu, en þær geymdust í minnum þjóðanna lið fram af lið um þús- undir ára. Mcð aldrinum breyttu þær búningi sínum ; ein kyn-

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.