Dagsbrún - 01.05.1896, Blaðsíða 2
66 —
sióðin bætti þcssu atriði við söguna, önnur liinu, stundum var eitt-
hvað felt úr og annað. sett í staðinn. Einkum var það þegar nýr
þjóðílokkur tók upp söguna eða þegar tvær sköpunarsögur blönduð-
ust saman. Þi'v var oft tekið eitt atriði úr þessari sögunni og annað
úr hinni. En einlægt var sögunum haldið við, þær vrnru lærðar
mann fram af manni. Þegar menn fóru að læra að rista rúnir, þá
voru sögur þessar ritaðar af hinum vitrustu og bestu mönnurn, og
voru þær ekki einungis álitnar helgar, hcldur ofar mannlegum skiln-
ingi, ncma innblásinn væri; átti guð sjúlfur nð hafa opinberað eður
sagt mönnum sögur þessar. Það var því ekki að furða þó að þær
væru íilitnar hinn æðsti guðdómlegi sannleikur. Enda gerðu prest-
ar ait sitt til að skóðun sú gæti haldist við, því að á því bygðist
staða og virðing sjálfra þeirra.
Af' ölium þessum bókum eða ritum heimsins erekkertjafn
merkilegt, er menn nú þekkja, sem hinar lieigu bækur eða rúnasafn
iiinna fornu Kaldeumanna. Fy-rst og fremst fyrir það, að þær eru
eldri en alt annað ritsafn heimsins ; það heiir geymst þarna í bók-
hlöðum prestanna í Agade, Sippar, Cutha og viðar í margar þúsur.d-
ir ftra, og svo er liitt, að forfeður Gyðinga, cður þeirra Abrahams,
ísaks og Jakobs (sem ritningin kallar forfeður af því að þeir gátu
ekki rakið söguna lengra) bjuggu þarna í landinu Shpinar öldum
s.unan, lærðu sögur og siðu og trúnað landsmanna og fluttu siðan
mcð sér vestur á Canaansiand, vestur til Egyftalands og svo þaðan
aítur til Gyðingalands. 0g ekki einungis fluttu með sér heidur
skrásettu aítur í sinni heilögu bók, ritningunni, stundum breyttar
meira og minna. Og af sögum þessum mynduðu þeir trú sína, en
með því að erfa frá þeim trúna og bibliuna, höfum vér crft sögurn-
ar líka. Þess vegna getum vér leitað að upphafl trúarbragða þeirra
að upphafl kristninnar, lijá þessum iieiðnu þjóðum þar austur í
Kaldeu. Geta menn af því séð, hvers virði “innblasturinn” er.
Ilér að frarnan heflr verið getið urn guðinn Ea, spekinnar guð,
er liinar turönsku þjóðir dýrkuðu. Átti hann að koma upp úr sjón-
um í fisklíki með mannshöfuð undir fiskhöfðinu, mannshöndum und-
ir uggum og mannsfótum undir sporði. Ilann kendi mönnum bú-
skap og jarðrækt og listir og vísindi. Skrifaði liann bók eina um
uppruna lilutanna og byrjun menningarinnar og gaf svo mönnum
bókina. Alt til skamms tíma þektu menn ekki annað til sagna þess-
ara, en það sem menn liöfðu eftir hinum kaldeiska sagnaritara Ber-
osus. Var hann uppi á dögum Alexanders mikla, rúmlega 300 árum
f. Kr. Skrifaði hann upp eftir liinum lieigu ritum Kaldeúmanna
stutt ágrip af sögurn þessum handa Grikkjum. En svo týndust rit