Dagsbrún - 01.05.1896, Síða 9
— 73 —
á hcnni, það licflr margur maðurinn gcrt og farnast vel. Ef að svo
vœri, þá vex barnið upp þannig, að það hirðir ekki um íctt eða
rangt, það lærir þcssa tvöfeldni undir eins, drekkur hana inn með
móðurmjólkinni að segja má, og cftir því sem það vcx meira, þvl
ícfðara vcrður það í þessari ódygð. En hvernig vcrður maður sá
sem þannig er gerður ? Gcta vinir hans treyst honum, að hann
reynist þeim trúr og dyggui'? Er honum trúandi fyrir nokkru
málefni? Geta menn treyst á loforð hans ? Er hann góður félags-
maður ? Er hann góður borgari, góður ektámaki, góður faðir ?
Nei, enginn getur treyst honum, ekki vinir hans, ekki konan hans>
eltki börnin hans. Já, en þetta kennir nú enginn rnaður barni sínu,
engiun faðir iætur barn sitt aiast þannig upp, því er nú betur, kann
margur að scgja. Já, menn kenna þeim það kanske ckki með ber-
um orðnm, menn kenna börnum sínum yflr liöfuð svo sára litið sjáif-
ir. Menn kjósa lieldur að láta hina rétttrúuðu presta kenna þcim
um viti og enduriausn. En hvaða iærdómur heflr sterkari álnif,
— hvaða lærdðmur festir dýpri rætur I lijörtum barnanna, í hjörtum
vinanna og samferðamannanna, heldur cn dæmin sem þcir sji fyrir
sér ? Og þau læra börnin cinkum af foreldrunum. Og ef þau sjá
fyrir sér þessa andlegu aumingja, sannfæringarlausa menn, eða
mcnn og konur sem sjaldan eða aldrei standa við sannfæring sína>
sem ekki hafa einurð til að lár.a skoðanir sínar í ijósi, cn fela þæi og
látast hafa alt aðrar skoðanir en þeir hafa ? Ef þau liafa þetta fyrir
augum sér„ þá festir það svo djúpar rætur í hjörtum þeirra, að það
er harla torvelt að uppræta það. Það er kanske ekki ætíð svo, þv1’
stundum er það að börnin fyrirlíta foreldrana fyrir iítilmensku
þcirra. En sé það ekki, þá læra þau af þeim. Iivorugt er gott.
Það er ekki ákjósanlcgt fyrir föður eða móður, að barnið fyrirlíti
þau, þegar það kemur til vits og ára, cn betra er það þó, hcldur en
það, að barnið spillist af þeim. Ég lield að ekkert foreldri vildi
baka 'barni sínu ólæknandi sjúkdóm, en þó cr það engu betra, ef að
það með eftirdæmi sínu elur upp hjá barninu andlega veiki, sem
eyðileggur alt þess siðferðislega líf.
Já, þér feður og mæður, I stað þoss að láta það svo til ganga
ættum vér að kenna börnum vorum að standa við sannfæring sína,
kenna þeim að hafa fulla einurð á að líta framan í fólk, að standa
uppréttir á fótunum eu ekki skríðandi á hnjánum. En nú verðum
vér að gæta þess, að sannfæi'ingin getur o‘,tlcga verið röng, og því
er það fyrsta sem menn þurfa að hafa hugfast, að afla sér sannfær-
ingar. Vér eigum að leita og leita, reyr.a að búa oss til sannfær-
ingu, bygða á svo góðum rökum sem oss er mögulegt að fá, Að