Dagsbrún - 01.05.1896, Page 10

Dagsbrún - 01.05.1896, Page 10
— 74 — haf'a sannfæringu í blindni cr ckki holt, eða að búa sér til sannfær- ingu eftir sannfæringu einhvers annars, það vcrður eins og þegar kjósandinn átti að fara að kjósa þingmann, cn þegar að kosninga- borðinu kom, þá mundi hann ekkert hvað þeir liétu, sem kjósa átti um, og sagðist svo kjósa þann scm hann Pétur á Iíóli hefði kosið. — Þetta dugir ekki, vcr verðum að bera meiri virðingu fyrir sjálfum 033 en svo, vcr verðum að bera mciri virðingu fyrir öllu göfugu og góðu en svo, að vér látum slíkt henda oss. Kæru vinir, vér skulum reyna að hefja nýja ökl í þessu tilliti. Vér skulum aldrei skammast oss fyrir skoðanir vorar. Vcr skulum aldrci liggja á þeim eðar fara með þær í felur. Vér skulum vanda sannfæring vora sem best vcr getum, rcyna að byggja iiana á svo sterkum rökum sem oss er mögulegt, en svo skulum vér iika I clrott- ins nafni halda iicnni frarn. Gefum börnum vorum það eftirdæmi svo þau verði hreinskilin liræsnislaus, sannleik elskandi menn og konur. Ef vér kostum lcapps utn það þá mun guð blessa þá tilraun vora. Vér göngum þi í flojck þeirra scm lyft hafa heiminum áfram og upp á við. Vér leggjumst þá á eitt moð guði að skapa og bæta heiininn. ATHUQASEMDIR vio rvnmLESTUR séua N. Steingríms Þoiílakssonar “Um guddóm DROTTINS VORS JeSIÍ KlUSTS,” í ALDAMÓTUM 1801. Eftir JÓNAS KOliTSON, Mou.xtai.n’, N. D. Framhaid. Fl. “Og hver sem sér soninn og trúir á hann, heflr eilíft líf og ég mun uppvekja liann á efsta degi.” Sv. Ilér er skiiið eftir þetta : ‘Því það er viiji þess sem mig scndi.’ Þcnnan guðs vilja sýnist íl. ekkcrt vilja hafa með að gera. Et að Jesús reisi frá dauða sýnir Nýatestamentið að er bull, því það sýnir í 20 stöðum að guð hafi reist Jesú frá dauða. Fl. “Og liver sem á mig trúir liefir cilíft líf. ifvcr sem étur mitt hold og drekkur mitt blóð, sá hefir eilíft líf. Eg em heimsins ijós. Sannlega scgi eg yður, ef að nokkur varðveitir mitt orð, skal hann ekki að eilifu sjá dauðann. Eg em dyrnar, ég em góði hirðir- inn. Þann sem mér þjónar mun faðirinn heiðra.” Sv. Þetta svnist mér óviðjafnanlegt grobb, og betra þætti mér

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.