Fréttatíminn - 01.04.2017, Page 33

Fréttatíminn - 01.04.2017, Page 33
ÖRYGGIÁVINNUSTÖÐUM Laugardagur | 1. apríl | 2017 Allt fyrir öryggið Smáratorgi 1 | 201 Kóp. |s. 588 6090 | vl@verkfaeralagerinn.is Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Þörf er á aukinni vitundarvakningu þegar kemur að öryggi á vinnustöðum hér á landi, að mati Guðmundar Þórs Sigurðssonar, verkefnastjóra upplýsinga- og fræðsludeildar hjá Vinnueftirliti ríksins. Hann segir að stjórnendur fyrirtækja og starfsfólk séu almennt meðvitaðri um öryggi á vinnustöðum en áður fyrr en þó megi geri betur. Í rannsókn sem gerð var á Norðurlöndunum 2003-2008 kom í ljós að flest banaslys við vinnu urðu á Íslandi og eru þau algengust í byggingariðnaði, landbúnaði og flutningastarfsemi. Slysatölur hafa hækkað hér á landi og fleiri vinnuslys eiga sér nú stað en fyrir hrun. Síða 2 Mynd | Hari Vinnuslysum hefur fjölgað frá hruni NÚLL SLYSASTEFNA Öruggt starfsfólk hjá Landsneti. 8 SLYSAVARNIR Í 32 ÁR Öryggismenning sjómanna hefur stóraukist. 4 SKJÁBOÐINN – EINFALT ÖRYGGISTÆKI Nýjung frá Securitas. 6

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.