Fréttatíminn - 25.03.2017, Blaðsíða 33

Fréttatíminn - 25.03.2017, Blaðsíða 33
Trú gamla tímanum MATARTÍMINN Laugardagur | 25. mars | 2017 Á Kaffivagninum úti á Granda elda Mjöll og Guðmundur íslenskan fisk á klassískan máta. Þau segja að ekki þurfi froðu eða tíu tegundir af meðlæti með matnum og að ekki þurfi að skipta út íslensku bakkelsi fyrir kleinuhringi og bollakökur. Síða 4 Mynd | Heiða Helgadóttir LAX Á HEIMS- MÆLIKVARÐA Reykhúsið Reykhólar framleiðir gæðavöru. 6 GAGNLEG ÖPP FYRIR MAT OG DRYKK Góð tilboð og gagn- legar áminningar. 2 SETJA 21% BJÓR Á MARKAÐ Garún Garún verður sterkasti bjór Íslandssögunnar. 2

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.