Fréttablaðið - 26.01.2018, Page 44

Fréttablaðið - 26.01.2018, Page 44
 En hvað þýðir haute couture? Haute couture, eða hátíska, er í raun sérsaumaðar og klæð- skerasniðnar flíkur sem eru handgerðar frá upphafi til enda fyrir kúnnana. Öll smáatriði eru unnin í höndunum af faglærðu fólki og mikið lagt upp úr því. Efnin eru í bestu mögulegu gæðum og verðmiðinn á lokaútkomunni skiptir engu máli. Það er ekki á færi allra tískuhúsa að geta skreytt sig með haute couture stimplinum en til þess að geta tekið þátt í hátískunni þurfa tískuhúsin að uppfylla eftirfarandi skilyrði hér, sem voru ákveðin í París árið 1945: l Að sérsauma flíkur gegn pöntunum fyrir viðskiptavini. l Starfrækja vinnustofu (atelier) í París með að minnsta kosti 15 starfsmönnum í fullu starfi. l Vera með að minnsta kosti 20 starfsmenn sem sérhæfa sig í tæknilegri vinnu á vinnustofunni (atelier). l Sýna fatalínu með að minnsta kosti 50 flíkum tvisvar á ári (í janúar og júní) og að það sé blanda af kvöldklæðnaði og hvers- dagsfatnaði. Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter Þessa dagana virðist vera tískuvika í hverri einustu viku ein- hvers staðar í heiminum þar sem einhver útgáfa af haust- og vetrarlínum næsta árs er sýnd. Í vikunni fór fram Haute Couture tískuvikan í París þar sem stærstu tískuhúsin sýndu fallega kjóla og flíkur sem einna helst passa á rauða dreglinum. Valentino Kaia Gerber í bleiku með höfuðfat sem vekur athygli. Pífur Græn dásemd frá Giambatt- ista Valli Fléttað Svart hvítt frá Jean Paul Gaultier Gegnsætt Christian Dior Chanel Christian Dior Ralph & Russo Valentino 2 6 . j a n ú a r 2 0 1 8 F Ö S T U D a G U r28 l í F i ð ∙ F r É T T a B l a ð i ð Lífið 2 6 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 6 -1 B 9 8 1 E D 6 -1 A 5 C 1 E D 6 -1 9 2 0 1 E D 6 -1 7 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.