Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2004, Síða 13

Víkurfréttir - 20.05.2004, Síða 13
KR-ingar koma til Keflavíkur! -þeir röndóttu töpuðu Íslandsmeistartitlinum suður með sjó fyrir 40 árum þegar Keflavík varð meistari í fyrsta sinn! Ísumar verða 40 ár liðin frá því að Keflavík vannsinn fyrsta meistaratitil í knattspyrnu oghyggjast Keflvíkingar minnast þeirra tíma- móta á uppstigningardag þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum KR í fyrsta heimaleik sumars- ins. Knattspyrnusumarið 2004 er komið í gang og eru Keflvíkingar í Landsbankadeildinni á ný meðal þeirra bestu eftir árs veru í 1. deildinni í fyrra. Við þetta tækifæri verður þess minnst að 40 ár eru síðan Keflvíkingar urðu fyrst Íslandsmeist- arar árið 1964, en jafntefli í leik gegn KR tryggði þeim titilinn. Sá titill markaði upphaf „Gullald- arinnar“ sem stóð í rúman áratug, eða til 1975 þegar Keflvíkingar urðu bikarmeistarar. Í upphafi leiksins gegn KR, sem hefst kl. 19.15 þann 20. maí, verða gömlu hetjurnar heiðraðarr og áhorfendum gefst tækifæri til að hylla þá. Þar munu KR-ingar sem tóku þátt í leiknum forðum einnig mæta til að samgleðjast Keflvík- ingum. KEFLAVÍKURVÖLLUR - FIMMTUDAGINN 20. MAÍ KL. 19.12. ÍSLANDSMÓTIÐ Í KNATTSPYRNU - LANDSBANKADEILDIN Fjölmennum á fyrsta heimaleikinn í Keflavík á þessu ári gegn Íslandsmeisturum KR. KEFLAVÍK - KR KEF LEIKSKRA tilbuin 18.5.2004 14:47 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.