Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.04.2017, Page 3

Víkurfréttir - 06.04.2017, Page 3
S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U R F L U G V Ö L L U R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 4 . A P R Í L 2 0 1 7 V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? R A F I Ð N A Ð A R M A Ð U R C N S T Æ K N I Þ J Ó N U S T U F L U G L E I Ð S Ö G U S V I Ð S Helstu verkefni eru uppsetning, viðgerðir og eftirlit með aðflugsbúnaði á Keflavíkurflugvelli. Í boði er krefjandi og skemmtilegt starf í spennandi starfsumhverfi hjá ört vaxandi fyrirtæki. Um er að ræða sumarstarf. Hæfniskröfur: • Reynsla af rafeindavirkjun eða sambærilegum störfum æskileg (gæti hentað nema í rafeindavirkjun) • Góð tölvukunnátta • Þekking á tölvubúnaði • Sjálfstæð vinnubrögð • Geta til að vinna vel í hóp og undir álagi Upplýsingar um starfið veitir Halldór Sigurðsson, rekstrarstjóri CNS kerfa, í netfanginu halldor.sig@isavia.is. Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. F L U G V A L L A R S T A R F S M E N N Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I Helstu verkefni eru eftirlit með flugbrautum og flugvallarmannvirkjum, eftirlit og viðhald á vélbúnaði og tækjum, umsjón og framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna, björgunar- og slökkviþjónusta, viðhald flugvallar og umhverfis hans og ýmis tækjavinna. Hæfniskröfur: • Aukin ökuréttindi • Stóra vinnuvélaprófið er kostur • Reynsla af snjóruðningi og hálkuvörnum er æskileg • Reynsla af slökkvistörfum er kostur • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur, t.d. bifvélavirki/vélvirki eða önnur iðnmenntun • Góð tök á íslenskri og enskri tungu, ásamt grunntölvukunnáttu Hringur er flugumferðarstjóri í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Hann er hluti af góðu ferðalagi. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.