Víkurfréttir - 08.02.2018, Qupperneq 18
18 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 8. febrúar 2018 // 6. tbl. // 39. árg.
Bolafótur 1 - 260 Reykjanesbær - GE bílar ehf - Sími 420 0400 - gebilar@gebilar.is - www.gebilar.is
UMBOÐSAÐILI
ATVINNA
GE bílar bílasala í Reykjanesbæ óskar eftir bílasala í 100% vinnu.
Um er að ræða sölu á notuðum og nýjum bílum, einnig þau verkefni sem falla til.
Kostur ef viðkomandi talar íslensku, ensku og pólsku.
Smá tölvukunnátta nauðsynleg.
GE bílar eru umboðsaðilar BL og Bílalands í Reykjanesbæ.
Upplýsingar í síma 7767600 Guðmundur.
HÖ
NN
UN
: V
ÍK
UR
FR
ÉT
TIR
HORFÐU Á VIÐTALIÐ
Í SJÓNVARPI
VÍKUR FRÉTTA
Okkar
eigin
Eurovision-
stjarna
Sólborg Guðbrandsdóttir tekur þátt
í undankeppni Söngvakeppninnar
þann 10. febrúar nk.
- Elskar að koma fram og syngja
Sólborg Guðbrandsdóttir kemur fram í undan-
keppni Söngvakeppni sjónvarpsins næstkomandi
laugardag ásamt Tómasi Helga Wehmeier en þau
flytja saman lagið „Ég og þú“. Sólborg er fædd og
uppalin í Keflavík en að hennar sögn er söngur og
að koma fram eitt það skemmtilegasta sem hún
gerir. Fjölskyldan hennar er söngelsk en Davíð,
bróðir hennar, semur íslenska textann við lagið
„Ég og þú“ og Sigríður, systir hennar, syngur bak-
raddir ásamt Sigurði Smára, sem er einn af bestu
vinum Sólborgar. Sólborg hefur starfað sem blaða-
maður hjá Víkurfréttum frá því í fyrra, en við sett-
umst niður með henni fyrir Söngvakeppnina þar
sem að hún var í hlutverki viðmælanda en ekki
blaðamanns.
Söngvakeppnin, eða Euro-
vision, er eitt það besta
sem maður getur gert til
að koma sér á framfæri
í tónlistarheiminum
á Íslandi.
Rannveig Jónína
Guðmundsdóttir
rannveig@vf.is
VIÐTAL