Landshagir - 01.11.1992, Blaðsíða 242
236
Heilbrigðis- og félagsmál
Tafla 16.15. Atvinnuleysisbætur 1987-1992
Table 16.15. Unemployment benefits 1987-1992
Dagpeningar, kr. Lágmark Hámark Með hverju bami undir 18 ára
Per diem benefits, ISK Low Maximum Per dependent child under 18 years
1987
í.i 305,78 1.223,12 48,92
1.3 311,54 1.246,16 49,85
1.6 327,96 1.311,84 52,47
11.10 352,80 1.411,20 56,45
1988
21.3 400,96 1.603,84 64,15
1.6 414,00 1.656,00 66,24
1989
15.2 419,16 1.676,64 67,07
1.5 442,24 1.786,96 70,76
1.9 459,56 1.838,24 73,53
1.11 471,08 1.884,32 75,37
1990
1.2 478,16 1.912,64 76,51
1.6 485,32 1.941,28 77,65
1.12 499,06 1.996,24 79,85
1991
1.3 513,04 2.052,16 82,09
1.6 526,22 2.104,88 84,20
1992
1.5 535,16 2.140,64 85,63
Skýringar: Fjárhæð bóta miðast við unnar dagvinnustundir í tryggingaskyldri vinnu á síðustu 12 mánuðum fyrir fyrst skráðan atvinnuleysisdag. Hámarksbætur
greiðast þeim, sem unnið hafa 1.700 dagvinnustundir eða fleiri en lágmarksbætur miðast við 425 vinnustundir. Annars greiðast bætur í hlutfalli við
dagvinnustundafjölda. Atvinnuleysisbætur greiðast fyrir alla daga nema laugardaga og sunnudaga að hámarki í 180 daga á tólf mánaða tímabili fram til 1. júní
1989 er heimilað var með lögum nr. 51/1989, 6.gr. að lengja bótatímabilið í 260 daga áður en viðkomandi bótaþegi félli af bótum næstu 16 vikur. Rétt til
atvinnuleysisbóta hafa þeir sem fullnægja eftirtöldum skilyrðum: eru orðnir 16 ára að aldri en yngri en 71árs; dvelja hér á landi; eru fullgildir félagsmenn í
stéttarfélögum; hafa á síðustu 12 mánuðum unnið samtals a.m.k. 425 dagvinnustundir í tryggingaskyldri vinnu; sanna með vottorði vinnumiðlunarstofu, að
hann hafi verið atvinnulaus 3 eða fleiri heila vinnudaga. Um nánari skýringar vísast til laga nr. 96/1990 um atvinnuleysistryggingar.
Heimild: Atvinnuleysistryggingasjóður, lög 51/1989 um ráðstafanir vegna kjarasamninga og lög 96/1990 um atvinnuleysistryggingar. Source: The Unem-
ployment Insurance Fund, law 51/1989 on Measures in Connection With Wage Agreements and law 96/1990 on Unemployment Insurance.