Fréttablaðið - 03.03.2018, Síða 57
Sjóvá sjova.is440 2000
Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur
fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum
afburða þjónustu. Kannanir sýna að starfsánægja hjá
Sjóvá er með því allra mesta sem mælist hérlendis.
Sjóvá er efst tryggingafélaga í Íslensku
ánægjuvoginni. Við gleðjumst yfir því
að viðskiptavinir okkar séu ánægðari.
Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk.
Sótt er um starfið á www.sjova.is/starfsumsoknir.
Nánari upplýsingar veitir Hjalti Þór Guðmundsson,
forstöðumaður ökutækjatjóna, í síma 440 2000
eða hjalti.gudmundsson@sjova.is.
Hefur þú áhuga
á bílum?
Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á bílum,
til starfa í deild ökutækjatjóna. Um er að ræða krefjandi starf
sem felst meðal annars í kaupum og sölu ökutækja eftir tjón.
Starfið felur meðal annars í sér
› kaup og sölu ökutækja sem lent hafa í tjóni
› ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini og
verkstæði
› yfirferð tjónamats frá verkstæðum
Við leitum að einstaklingi með
› menntun á sviði bílgreina
› reynslu og þekkingu af viðskiptum með
notuð ökutæki
› reynslu af tjónaviðgerðum ökutækja
› mikla þjónustulund og færni í mannlegum
samskiptum
› góða samningatækni og færni í að vinna
sjálfstætt
Hæfniskröfur:
• Vélaverkfræði eða sambærilegt
• Að lágmarki 3-5 ára sambærilega starfsreynslu
• Þekking á 3D teikniforritum eins og Solid Works er kostur
• Hæfni í samskiptum og rík þjónustulund
• Mjög góð enskukunnátta
Starfssvið:
• Þróun og hönnun á nýjum vélbúnaði og vinnslulausnum
• Uppsetningar og prófanir á nýjum tækjabúnaði
• Samskipti við verkefnastjóra og starfsmenn framleiðslu
• Þjónusta og viðhald á vélbúnaði
Marel er frumkvöðull í þróun hátæknilausna fyrir matvælavinnslu. Við leggjum áherslu á að þróa tæki sem mæta
síbreytilegri þörf markaðarins fyrir sjálfvirkar lausnir í allri virðiskeðjunni. Í því skyni leggjum við að meðaltali 5-6%
af veltu í rannsóknar- og þróunarstarf á ári hverju, sem er hæsta hlutfall sem fyrirfinnst í greininni.
Nú erum við í sókn og leitum að framsýnum vélahönnuði til að taka þátt í hönnun á nýjum lausnum fremst í
virðiskeðjunni. Viðkomandi mun verða hluti af vöruþróunarhóp fiskiðnaðar og taka þátt í þróun á nýjum tækjabúnaði
til hausunar og flökunar á hvítfiski. Vandvirkni, útsjónarsemi og lausnarmiðuð hugsun eru mikilvægir kostir.
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með um 5.100 starfsmenn, þar af um 600 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi
á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun
og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugt fólk, konur og karla, sem hafa áhuga
á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka
starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, glæsilegt mötuneyti, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf.
TÆKIFÆRI Í NÝSKÖPUN
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars. Sótt er um starfið rafrænt á heimasíðu Marel, marel.com/34982.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Tjörvi Sigurðsson, gunnar.sigurdsson@marel.com, 563-8000.
VÉLAHÖNNUÐUR Í VÖRUÞRÓUN Í FISKIÐNAÐI
0
3
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
1
E
-2
A
1
8
1
F
1
E
-2
8
D
C
1
F
1
E
-2
7
A
0
1
F
1
E
-2
6
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
2
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K