Fréttablaðið - 03.03.2018, Side 66
Bílstjóri á dráttarbifreið
Menntunar- og hæfniskröfur
• Meirapróf
• Stundvísi og snyrtimennska
• Öguð vinnubrögð
• Góð mannleg samskipti
• Þjónustulund
• Vinnuvélaréttindi og/eða
kranaréttindi kostur
Sölumaður í varahlutaverslun
Menntunar- og hæfniskröfur
• Yfirgripsmikil þekking á bifreiðum
• Góð almenna tölvukunnátta
• Stundvísi og snyrtimennska
• Þjónustulund og gott viðmót
• Góð mannleg samskipti
• Vinnuvélaréttindi kostur
Afgreiðsla í móttöku
Menntunar- og hæfniskröfur
• Góð almenn tölvukunnátta
• Stundvísi og snyrtimennska
• Þjónustulund og gott viðmót
• Góð mannleg samskipti
Skútuvogi 8 | 104 Reykjavík | Sími: 567 6700 | vakahf.is
Vaka hf. er eitt elsta fyrirtækið í bílabransanum á Íslandi og er með fjölbreytta þjónustu við bíleigendur. Í dag
starfar fyrirtækið á hinum ýmsu sviðum s.s. bíla- og tækjaflutningar, dekkjaverkstæði, varahlutasala, dekkjahótel
og móttaka förgunarbifreiða.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Áhugasamir sendi inn umsókn á starf@vakahf.is
Umsóknarfrestur
13. mars 2018
Vaka leitar að öflugum
liðsmönnum
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Stjórnandi vísindadeildar Landspítali Reykjavík 201803/475
Félagsráðgjafi Landspítali, barna- og unglingageðd. Reykjavík 201803/474
Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkrun Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201803/473
Lögreglumenn, sumarafleysing Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Ísafjörður 201803/472
Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkrun Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201803/471
Sérfræðingar á uppsjávarlífríki Hafrannsóknarstofnun Reykjavík 201803/470
Lögreglumaður Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201803/469
Sérfræðingar/eftirlit Vinnueftirlitið Reykjavík 201803/468
Starfsmaður í mötuneyti ÁTVR Reykjvík 201803/467
Lektor í heimspeki Háskóli Íslands, Sagnfr.-/heimspekid. Reykjavík 201803/466
Iðjuþjálfi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðborgarsv. 201803/465
Hjúkrunarfræðingur, teymisstjóri Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201803/464
Hjúkrunarfræðingur, heimahjúkrun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201803/463
Sjúkraliði, heimahjúkrun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201803/462
Sviðsstjóri Umhverfisstofnun Rvk/Landið 201803/461
Ræstingar, hlutastarf Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201803/460
Varðstjóri Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201803/459
Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201803/458
Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201803/457
Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201803/456
Sérfræðingur í geðteymi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201803/455
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, Blóðbankinn Reykjavík 201803/454
Sjúkraliði Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201803/453
Sjúkraliði, morgunvaktir Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201803/452
Sérfræðilæknir Landspítali, svæfinga-/gjörgæslulækn. Reykjavík 201803/451
Ráðgjafi í atferlisíhlutun Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Kópavogur 201803/450
Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Akureyri 201803/449
Doktorsnemi Háskóli Íslands, Umhverfisverkfræði Reykjavík 201803/448
Verkefnastjóri á fjármálasviði Háskóli Íslands Reykjavík 201803/447
Aðstoðarverslunarstjóri ÁTVR, Vínbúðin Sauðárkrókur 201802/446
Landvörður, sumarstarf Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þingvellir 201802/445
Sérfræðingur á ferskvatnslífríki Hafrannsóknarstofnun Reykjavík 201802/444
Skjalavörður Landmælingar Íslands Akranes 201802/443
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, svæfingadeild Reykjavík 201802/442
Svæfingahjúkrunarfræðingur Landspítali, svæfingadeild Reykjavík 201802/441
Skurðhjúkrunarfræðingur Landspítali, skurðstofur Reykjavík 201802/440
Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, skurðstofur Reykjavík 201802/439
Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201802/438
Iðjuþjálfar Landspítali Reykjavík 201802/437
Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan á Seltjarnarnesi Seltjarnarnes 201802/436
Móttökuritari/símavakt Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201802/435
Hjúkrunarfr. á bráðamóttöku Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201802/434
Aðstoðarmaður í eldhús Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201802/433
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Fjarðabyggð 201802/431
Sjúkraliði, heimahjúkrun, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Fjarðabyggð 201802/430
Sumarstörf Landgræðsla ríkisins Hella 201802/429
Kennari í bifreiðasmíði Borgarholtsskóli Reykjavík 201802/428
Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201802/427
MATRÁÐUR
LÍTILL LEIKSKÓLI
Lítinn einkarekinn leikskóla í Kópavogi
vantar matráð frá 9:30 - 13:30
Jákvæðni, snyrtimennska og ísl.kunnátta skilyrði.
Uppl. UNDRALAND s. 554-0880, 9-16
Laus störf á skóla- og
tómstundasviði Ísafjarðarbæjar
Ísafjarðarbær er bær í sókn og hefur upp á margt að
bjóða. Má þar nefna öfluga grunnskóla og leikskóla,
menntaskóla, fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf, öflugt
tónlistar- og menningarlíf, eitt besta skíðasvæði landsins
og endalausa möguleika á að njóta einstakrar
náttúrfegurðar svæðisins. Í Ísafjarðarbæ búa um 3700
íbúar og þar eru fimm leikskólar og fjórir grunnskólar í
fjórum byggðakjörnum. Mikil áhersla er lögð á gott
samstarf milli skólanna en þó sjálfstæði og fjölbreytni.
Ísafjarðarbær auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar:
Grunnskólinn á Ísafirði
• Umsjónarkennarar á öllum stigum 100%
• Þroskaþjálfi 100%
• Íþróttakennari 50-80%
• Kennari í myndmennt 50-80%
• Danskennari 50-80%
• Smíðakennari 50-80%
• Tónmenntakennari 50-80%
Grunnskólinn á Suðureyri
• Grunnskólakennarar á mið- og yngra stigi 50-100%
• Íþróttakennari 40-100%
Grunnskóli Önundarfjarðar
• Grunnskólakennarar 50-100%
• Íþróttakennari 25-50% Grunnskólinn á Þingeyri
• Íþróttakennari 60-100%
Leikskólinn Grænigarður Flateyri
• Deildarstjóri 100%
• Leikskólakennari 100%
Heilsuleikskólinn Laufás Þingeyri
• Deildarstjóri 100%
• Starfsmaður í leikskóla 60-100%
Leikskólinn Sólborg Ísafirði
• Leikskólakennarar 100%
Leikskólinn Tjarnarbær Suðureyri
• Leikskólakennari 100%
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 23. mars 2018. Frekari upplýsingar um störfin má nálgast á
vef Ísafjarðarbæjar (www.isafjordur.is) undir „Laus störf“.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin.
-Við þjónum með gleði til gagns-
ÍSAFJARÐARBÆR
FASTEIGNASALA / FASTEIGNASALAR
Við á Fasteignalandi í Faxafeni 10 Reykjavík
ætlum að bæta við okkur þremur starfsmönnum við
sölu á fasteignum. Góð aðstaða, tæki og staðsetning.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Ingi í s: 897 4210 og
halldor@fasteignaland.is
20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 . m A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
3
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
1
D
-E
E
D
8
1
F
1
D
-E
D
9
C
1
F
1
D
-E
C
6
0
1
F
1
D
-E
B
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
8
s
_
2
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K