Fókus - 15.08.1978, Page 2

Fókus - 15.08.1978, Page 2
FÓKOS NR.1 -1.TBL. 1.ÁRG. VERÐ KR.500. ÚTGEFANDI: FÖKUS. RITSTJÖRI: ÁsgrímurSverrisson RITNEFND: Hallur Helgason, Ævar Jósepsson. ÁBYRGÐARMAÐUR: Sverrir Kr. Bjarnason. ' ÚTLIT: FÖKUS. SETNING: SAM sf. PRENTUN: AUGLÝSINGASÍMI: 52633 í upphafi.... Þetta blaö sem þú hefur nú í hönd- unum er fyrsta tilraun sem gerö hef- ur veriö á íslandi til þess aö gefa út. blaó um Ijósmyndir og kvikmyndir. Þessar tvær greinar eru mjög vin- sælarhérá landi, viöerumein mesta bíóþjóó í heimi og einnig má segja aó ekki finnist hér heimili án Ijósmynda- vélar. Reynt veróur eftir bestu getu aó skrifa á aögengilegu máli þannig aö leiöbeiningar og ráóleggingar skiljist almennilega. Ef vel gengur veröur upplagiö auk- iö en fram aö áramótum veróur fyrst og fremst um tilraunaútgáfu aó ræöa Vió viljum hvetja alla til aö senda skemmtilegar Ijósmyndir til blaösins og þá helst meö nafni og heimilis- fangi til þess aö hægt veröi aó endur- senda þær. Annaó efni sem þiö teljió eiga er- indi í blaöið skuluó þiö senda líka en sérstakur þáttur veróur í blaöinu sem erætlaóur lesendum. Kveöja Ritstj*. Veistu það, þetta er ljót myndavél sem þú átt. STYRKTARLINUR SMÁRAKJÖR ARNARHRAUNX 21 SlLH 52999 ItíDIUR REYKJA VÍKURVS'GI 50 SÍLIT 52050 EIK STRANDOOTU 51 SÍMT 55554 0' ÓA REYKJAVÍKURVEGr 72 SÍMI 55466 2

x

Fókus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fókus
https://timarit.is/publication/1277

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.