Fókus - 15.08.1978, Síða 22

Fókus - 15.08.1978, Síða 22
SETtÐ I SALNUM "S--^ feíS. to\aö'* ^ I Laugarásbíó og Bæjar- Ibíó í Hafnarfirói veröa Itekin fyrir aö þessu sinni Sen þau eru bæói rekin [af DAS. [Laugarásbió er meö [stærri bíóum landsins Jen þaó tekur manns í jsæti. Þau eru mjög Iþægileg, mjúk og langt [er á milli sætaraóa jþannig aó hávaxnir jmenn komast auóveld- jlega fyrir. I Fyrir ofan innganginn í salinn er mjög bratt jþannig aó gott útsýni jer á tjaldió, jafnvel I tveggja metra háir jrisar koma þar ekki Jaö sök. Fyrir neóan jer aftur á móti ekki leins bratt og útsýni I þar af leiöandi ekki sem jbest þegar margir eru |í bíó. &VAR myndar þó aókannski myndar þó aö kannski sé nokkuó erfitt aö komast aö henni í örtröó- inni viösjoppuna. Aóeins ein sjoppa er í Laugarásbíói og er þaó nokkur galli á svo stóru húsi. Sýningarsalurinn er skreyttur á sérkenni- legan hátt meö svörtum Bjartur og rúmgóöur, sjávarlífsmyndum forsalur fyrir gestina^ á svörtum grunni. ler í bíóinu og er þaóvel. í loftinu hanga gylltir Snyrtingin er til fyrir- hlutir sem helst líkjast geimskipum frá öórum heimi. Semsagt: MJÖG GOTT. Bæjarbíó í Hafnarfiröi er nokkurskonar útibú frá Laugarásbíói og tekur flestar þær myndir sem þaöan koma til endursýningar. Einnig fær Bæjarbíó myndir frá Austurbæjabíó og Stjörnubíói ööru hvoru. Þaó er ekki stórt bíó tekur aöeins manns í sæti. Gólfiö er lítió hallandi og er þaö stór galli. Þó er vel vítt á milli sæta eins og í Laugarás- bíói og kom þaö mér á óvart. Sætin eru sæmi- leg en armar heldur stuttir. Snyrtingin er lítil kompaog léleg. í hléum er fólki frjálst aó fara út og fá sér frískt loft og er þaó mikill kostur. Þaó hefur þó stundum óþægilegar afleióingar í för meó sér þar sem margir notfæra sér þaö til aó sjá ókeypis seinni hluta bíómynd- annasem sýndareru. Lítió er um bílastæói en þaö kemur ekki aó sök þar sem bíóió er lítió sótt af öórum en Hafnfiróingum sem oftast nota tvo jafn- fljóta til aó komast þangaó. Semsagt: GOTT. 22

x

Fókus

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fókus
https://timarit.is/publication/1277

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.