Land & synir - 01.04.2002, Blaðsíða 1

Land & synir - 01.04.2002, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1995 ■ WWW. PRODUCERS.IS gH NR.33 ■ JAN.-APRIL2002 ■ 1.TBL.8.ÁRG SPEGLASALUR FEGURÐARINNAR Sveinsbörnin, Hrönn ogÁrni, um gerð heimildar- myndarinnar umdeildu “I skóm drekans” iökjíbt -'i DANSANDI OG , SYNGJANDI REGINA Hvernig fellur Regína inní dans- og söngvamyndahefðina? NÝ KVIKMYNDAHÁTÍÐ I REYKJAVIK Reykjavík Shorts and Docs verður haldin nút í apríl á vegum FK BREYTINGAR í SJÓNMÁLI Fyrirhugaðar breytingar á áhorfsmælingum og áhrif þeirra á rekstur íslenskra sjónvarpsstöðva ÆVINTÝRI PAWEL GULA Hinn pólski tökumaður “Manns eins og mín” | SKRIFTI GOÐj " Hvernig standa hinfaglegu gæði með tilkomu hinnar stafrænu tœkni? AUKNIR STYRKIR LAGA EKKI NEITT Einar Þór Gunnlaugsson um þær breytingar sem hann telur að gera þurfi á fjármögnun íslenskra kvikmynda TILBRIGÐI VIÐ FEGURÐ Hrönn Sveinsdóttir í heimildar- myndinni “I SKÓM DREKANS”

x

Land & synir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Land & synir
https://timarit.is/publication/1279

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.04.2002)
https://timarit.is/issue/396764

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.04.2002)

Aðgerðir: