Fréttablaðið - 04.04.2018, Side 31

Fréttablaðið - 04.04.2018, Side 31
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5407. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Friðrik Sigurlíni Friðriksson húsgagnasmíðameistari, frá Látrum í Aðalvík, Lindasmára 95, Kópavogi, lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 25. mars síðastliðinn. Útförin fer fram frá Garðakirkju á Álftanesi föstudaginn 6. apríl klukkan 11.00. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Ás styrktarfélag. Anna Þorbjörg Jónsdóttir Ingveldur Kristín Friðriksdóttir Friðrik Ari Friðriksson Sigurjón Hermann Friðriksson Dóra Elísabet Sigurjónsdóttir barnabörn. Elskulegur faðir okkar, afi og langafi, Stefán Jónas Guðmundsson skipstjóri, Akureyri, er látinn. Kristmundur Stefánsson Hanna Kristín Stefánsdóttir Sigurlín Guðrún Stefánsdóttir Stefán Friðrik Stefánsson Thelma Rut Stefánsdóttir barnabörn og langafabörn. Elskulegur faðir, tengdafaðir, afi og langafi okkar, Gísli Sævar Hafliðason múrarameistari, lést þann 21.03. 2018 á Landakotsspítala. Útförin fór fram í kyrrþey, að ósk hins látna, frá Kirkju óháða safnaðarins þann 27.03. 2018. Aðstandendur. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ingimundur Sigfússon forstjóri og sendiherra, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 4. apríl klukkan 11. Valgerður Valsdóttir Valur Ingimundarson Sigfús Ingimundarson Birgitta Bára Hassenstein Ingimundur Bergmann Sigfússon Guðmundur Steinn Sigfússon Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Eiríkur Bogason fyrrverandi framkvæmdastjóri Samorku, lést 23. mars síðastliðinn. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. apríl næstkomandi klukkan 13. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Guðbjörg Ólafsdóttir Soffía Eiríksdóttir Bernharð Ólason Karl Eiríksson Jóna Sigríður Jónsdóttir barnabörn. Elskuleg mágkona mín og föðursystir okkar, Nanna Emilsdóttir Dalbraut 20, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir 28. mars 2018. Útför hennar fer fram frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn 5. apríl kl. 13.00. Erna Helga Þórarinsdóttir Hafsteinn Daníelsson Marta Árnadóttir Þór Daníelsson Siv H. Franksdóttir Helga Daníelsdóttir Sævar Jónsson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ástríður Helga Jónasdóttir Brákarhlíð, Borgarnesi, lést á Brákarhlíð, Borgarnesi, miðvikudaginn 28. mars. Útför hennar fer fram frá Borgarneskirkju laugardaginn 7. apríl kl. 14. Jónas Hólm Jónsson Valgerður Stefanía Finnbogadóttir Bragi Jónsson Sonja Hille Sigurður Páll Jónsson Hafdís Björgvinsdóttir Einar Helgi Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær sonur minn, faðir, vinur, bróðir og mágur, Gústaf Ólafsson Sundsvall, Svíþjóð, lést þann 29. janúar síðastliðinn. Minningarathöfn fer fram laugardaginn 7. apríl kl. 14.00 í Skálholtskirkju. Ólafur Þór Jónasson Theodor og Doris Anna Maria Meijer Jónas Ólafsson, Ingvar Ólafsson og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir samúð, vináttu og hlýhug vegna andláts móður minnar, tengdamóður og langömmu, Maríu Hildar Guðmundsdóttur sem lést 24. febrúar 2018. Kærar þakkir til starfsfólks og íbúa Vitatorgs. Sérstakar þakkir fær starfsfólk hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar fyrir einstaka umönnun og hlýhug í hennar garð. Rannveig Sigurgeirsdóttir Sverrir Jónsson Erla Jóna Sverrisdóttir Aron Logi Andrason, Skarphéðinn Eli Andrason Elsku mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, Anna Sigurlína Steingrímsdóttir Álftamýri 52, 108 Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 6. apríl kl. 13. Guðrún S. Guðmundsdóttir Valdimar Gíslason Magnús Örn Guðmundsson Sigrún Hjörleifsdóttir Grettir Ingi Guðmundsson Hrönn Harðardóttir Óðinn Ari Guðmundsson Iðunn Lárusdóttir Halldór Þór Guðmundsson Sigrún Þóranna Friðgeirsdóttir Rebekka Rós Guðmundsdóttir Kristján Róbert Walsh barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Þórunn Ólafía Júlíusdóttir Hrísalundi 18g, Akureyri, lést þriðjudaginn 27. mars. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. apríl kl. 13.30. Jóhann F. Stefánsson Sigríður J. Stefánsdóttir María S. Stefánsdóttir Ásgeir G. Hjálmarsson Bára M. Stefánsdóttir Margrét Þ. Þórsdóttir Dúa Stefánsdóttir Jón Ó. Ferdinandsson Hugrún Stefánsdóttir Jón H. Thorleifsson ömmu- og langömmubörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Ragnhildar Gunnlaugsdóttur Strandvegi 21, Garðabæ. Sérstakar þakkir til Heimahlynningar og líknardeildar LSH í Kópavogi fyrir einstaka umönnun og alúð. Gunnar Skarphéðinsson Gunnlaugur Gunnarsson Sigrún Guðlaugsdóttir Elín Gunnarsdóttir Ari H. Richardsson Kristján Gunnarsson Edda Gunnarsdóttir Garðar Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Katrín Signý Hákonardóttir lést þann 20. mars sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Hákon Pálmi Elíson Sævar Örn Elíson Sonja Elídóttir Ragnar Páll Haraldsson tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Minn kæri eiginmaður, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðjón Þorbjörnsson bifvélavirkjameistari, kvaddi þann 16. mars. Jarðsungið verður frá Garðakirkju föstudaginn 6. apríl kl. 15. Aðstandendur þakka öllum, sem komið hafa að aðhlynningu Guðjóns sl. ár, fyrir góða umönnun og hlýhug. Hulda Árnadóttir Valdís Guðjónsdóttir Ossa Günter Ossa Þorbjörn Guðjónsson Sóley Björg Færseth afa- og langafabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Vilhjálmur Guðmundsson Heimatúni 2, Álftanesi, lést á Sólvangi í Hafnarfirði föstudaginn 30. mars. Útför auglýst síðar. Alda Guðbjörnsdóttir Dagbjört Vilhjálmsdóttir Óli Björn Vilhjálmsson Hjördís Vilhjálmsdóttir Guðjón Á. Sigurðsson Guðbjörn Vilhjálmsson Gíslína Vilhjálmsdóttir Vilhjálmur S. Vilhjálmsson Tanja Stepansdóttir Sveinn Svanur Antonsson Kristín Ingvadóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elsku faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Sveinn Ólafsson frá Þingeyri, fv. vélstjóri í Áburðarverksmiðju ríkisins, lést á Hrafnistu í Reykjavík mánudaginn 26. mars. Útför hans fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 5. apríl klukkan 15.00. Ingigerður Sveinsdóttir Magnús Wang Jón Rúnar Sveinsson Valgerður Árnadóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ðT T T T 15m i ð V i K U D a G U R 4 . a p R í L 2 0 1 8 0 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :5 8 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 5 9 -4 7 8 8 1 F 5 9 -4 6 4 C 1 F 5 9 -4 5 1 0 1 F 5 9 -4 3 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.