Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.09.2017, Page 27
Ashley Graham
3.9. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
TÍSKA
L’Oréal
1.590 kr.
Color Riche L’Huile
naglalakk í litnum
Rouge Amour 558.
Ungfrúin góða
10.990 kr.
Léttur toppur frá MbyM.
Zara
2.995 kr.
Smart samkvæmisveski.
H&M
5.995 kr.
Glansandi vinylbuxur. Sjúk-
lega flottar fyrir veturinn.
Asos.com
27.200 kr.
Æðislegir hvítir
pinnahælar frá Gestuz.
Í þessari viku...
Sigurborg Selma
sigurborg@mbl.is
Rauði liturinn er einn heitasti liturinn í vetur
ásamt háglans- eða vinylefni. Einnig eru
hvítir skór áberandi um þessar mundir, skórn-
ir frá Gestuz eru með þeim fallegri þó þeir séu
kannski ekki skynsamlegasta valið fyrir
íslenska veturinn.
Littletokyo.is
890 kr.
Ég kynntist Lululun einnota mösk-
unum í Japan í sumar og varð himin-
lifandi þegar ég rakst á íslenska net-
verslun sem selur maskana. Ég nota
Lululun 1 sem er einn allra besti
maska sem ég hef prufað. Mýkir húð-
ina og gefur henni ljómandi og frísk-
legt yfirbragð.
H&M
1.995 kr.
Skemmtilegir síðir eyrna-
lokkar sem hressa upp á
hversdagsdressið.
Zara
9.995 kr.
Rykfrakki er ein
heitasta yfirhöfnin
í vetur.
Lindex
1.299 kr.
Gylltir hringir.
H&M
2.295 kr.
Einfaldur og
þægilegur kjóll
úr jersey-efni.
Asos.com
4.000 kr.
Ljósbrúnir bundnir háhælaðir sandalar.
Ashley Graham
í flottri fata-
samsetningu í
New York.
Essie
1.790 kr.
Naglalakk í litnum Wilde Nude.
Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er allt-
af stórglæsileg. Graham hefur verið flokkuð sem
fyrirsæta í yfirstærð og hefur verið að gera það af-
ar gott í tískuheiminum undanfarin ár. Ashley er
með fallegan og eftirtektarverðan fatastíl.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Zara
1.995 kr.
Flottir eyrnalokkar.
STELDU STÍLNUM
Laugardaginn 2. september verður vef-
verslunin Ethic með svokallaða pop-up-
verslun á Kaffi Laugalæk, Laugarnesvegi
74a, á milli klukkan 10 og 16.
Ethic.is selur vörur frá framleiðendum
sem leggja áherslu á að starfa á siðferð-
islega réttan hátt og huga að verndun um-
hverfisins við framleiðslu sína.
Á laugardaginn kynnir Ethic nýjar vörur
frá sænska skómerkinu KAVAT ásamt nýj-
um línum People Tree og Friedu Sand.
Pop-up á Kaffi Laugalæk