Feykir


Feykir - 30.01.2014, Blaðsíða 10

Feykir - 30.01.2014, Blaðsíða 10
10 Feykir 04/2014 Blótað á bóndadag og laugardag Það var að vanda mikil gleði og sannkölluð þorrastemning þegar Fljótamenn héldu þorrablót sitt á Ketilási að kvöldi bóndadags. Sömu sögu er að segja um þorrablót Kvenfélagsins Vöku á Blönduósi og þorrablót fyrrum Skarðshrepps sem haldið var í Miðgarði, en þau voru bæði á laugardaginn. Blaðamaður Feykis tók myndirnar úr Fljótum, myndirnar frá Blönduósi eru Húna.is og mynd- ir úr Miðgarði frá Birnu Jónsdóttur. /KSE Blönduós, Fljót og Skarðshreppur Svilkonurnar Rannveig Helgadóttir, Birna Jónsdóttir, Guðrún Geirsdóttir og Bryndís Krist- mundsdóttir. SAMVINNUBÓKIN og KS-BÓKIN Þrír góðir kostir til að ávaxta spariféð þitt KS-bókin er með 2% vexti, bundin í 3 ár og verðtryggð. Önnur KS-bók með innistæðu yfir 20 milljónir, 4,20% vextir. Samvinnubókin er með lausri bindingu, óverðtryggð og óbundin 4,10% vextir. Hafið þið séð betri vexti? Ártorgi 1 550 Sauðárkróki & 455 4515 KS INNLÁNSDEILD N Ý PR EN T eh f UPPGJÖR & BÓKHALD Fast verð í launavinnslu Meðhöndlun launaupplýsinga er viðkvæmt mál og flækjurnar við útreikninga geta verið miklar. Settu launavinnsluna í traustar hendur fagfólks. Hafðu samband við Kristján í síma 545 6504 og fáðu fast verð í þína launaútreikninga. kpmg.is Sigmundur frá Fagranesi og Siggi á Borg létu sig ekki vanta á þorrablót Skarðshrepps. Myndirnar að ofan eru frá þorrablóti á Blönduósi. Myndirnar að ofan eru frá þorrablóti í Fljótum.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.