Feykir


Feykir - 11.06.2015, Blaðsíða 1

Feykir - 11.06.2015, Blaðsíða 1
 á BLS. 6–7 BLS. 8 Feykir heimsækir Kidka á Hvammstanga Vörurnar hann- aðar og fram- leiddar á staðnum BLS. 3 Bergur Elías Ágústsson framkvæmdastjóri SSNV í opnuviðtali Feykis Á landsbyggðinni geta falist mikil lífsgæði Garðar Jónsson í viðtali Sveitirnar fastar í kerfi sem þær ráða ekki við 22 TBL 11. júní 2015 35. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. SÖLUSTJÓRI NORÐURLANDI VESTRA Þröstur I. Jónsson hefur hafið störf hjá BYKO sem sölustjóri og þjónustar alla íbúa frá Skagafirði til Hólmavíkur. Þröstur verður staðsettur á Sauðárkróki en mun vinna út frá verslun okkar á Akureyri. Sími: 821 4059 • tj@byko.is G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N Fangaðu sumarið Þú færð réttu Canon græjuna í Græjubúð Tengils Síðasta fimmtudagi voru tveir hópar útskrifaðir frá Farskólanum. Annars vegar var um að ræða námsmenn í Námi og þjálfun í almennum bóklegum greinum og hins vegar af ferðaþjónustunámskeiðum í Skagafirði. Eftir er að útskrifa ferðaþjónustuhópana í Austur- Húnavatnssýslu og í Húnaþingi vestra. Verkefnastjóri þessara Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra Útskrifað úr Námi og þjálfun og ferðaþjónustunámskeiðum Sjómannadagurinn á Norðurlandi vestra Gleðileg hátíð sjómanna Veðrið var kannski ekki upp á marga fiska um síðastliðna helgi en það var fremur napurt miðað við árstíma og næðingssamt. Landinn lét það þó ekki aftra sér við að halda Sjómannadaginn hátíðlegan. Sjá nánar á bls. 10. námsskeiða var Halldór Gunnlaugs- son. Farskólinn – Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra vinnur markvisst að því að hækka menntunarstig á Norðurlandi vestra, til dæmis með því að auðvelda þeim sem starfa við iðngreinar að ná sér í réttindi. Nokkrir þeirra sem útskrifuðust á fimmtudaginn eru að ná sér í réttindi í sínum iðn- greinum, svo sem í pípulagningum eða trésmíði. Einhverjir stefna á að ljúka framhaldsskóla og enn aðrir ætla beint í háskólagátt eða háskólabrú. Í ávarpi Bryndísar Þráinsdóttur forstöðumanns voru tilteknar nokkrar tölur úr ársskýrslu Farskólans fyrir árið 2014. Þar kom meðal annars fram að á síðasta ári voru haldin alls 50 námskeið og námsmenn voru 490. Flest voru námskeiðin í Skagafirði, eða 32, átta námskeið í Húnaþingi vestra og sex á Blönduósi. Fjögur námskeið voru kennd samtímis á 2-3 stöðum gegnum fjarfundabúnað. /KSE MYND: JAMES KENNEDY Hluti hópsins sem útskrifaðist úr Námi og þjálfun sl. fimmtudag. MYND: KSE

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.