Feykir


Feykir - 20.08.2015, Blaðsíða 15

Feykir - 20.08.2015, Blaðsíða 15
31/2015 15 KROSSGÁTUSMIÐUR Páll Friðriksson Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautirnar gæti hvílt sig pínu eða skellt sér á SveitaSælu... Spakmæli vikunnar Við dáumst alltaf meira að náunganum eftir að við höfum reynt starfið hans. - William C. Feather Sudoku Vissirðu að... ÓTRÚLEGT – EN KANNSKI SATT ... það eru fleiri enskumælandi í Kína en í Bandaríkjunum? ... Paraskavedekatriaphobia er nafnið á hræðslu við föstudaginn 13? ... fullt nafn Los Angeles-borgar er El Pueblo de Nuestra Senora la Reina de los Angeles de Porciuncula? ... Sprite var búið til í Vestur-Þýskalandi árið 1959 og hét þá Fanta Klare Zitrone? FEYKIFÍN AFÞREYING oli@feykir.is Hahahahaha ... hehe ... Skoti nokkur sat og las í bók. Öðru hvoru slökkti hann ljósið í stutta stund og kveikti það svo aftur. Kunningi hans undraðist þetta og spurði hann hvað honum gengi til. „Ég er að spara rafmagnið. Það er engin ástæða til að hafa kveikt á ljósinu þegar ég fletti síðunum.“ Krossgáta „Nei, nú er það rétt að byrja.“ Freyja Rós Ásdísardóttir Feykir spyr... Finnst þér sumarið vera búið? Spurt á Facebook UMSJÓN kristin@feykir.is oftast papriku) ½ dl rjómi 1 tsk þurrkað dill salt og pipar eftir smekk Ef fólk vill er hægt að þykkja súpuna örlítið með maizenamjöli en það er algjörlega smekksatriði. Með súpunni er frábært að skera niður iceberg kál og setja yfir á diskinum. EFTIRRÉTTUR Heimatilbúinn ís 4 eggjarauður 4 msk sykur 1 msk vanillusykur ½ l rjómi Aðferð: Eggjarauðurnar eru stíf- þeyttar svo er sykri og vanillusykri bætt útí og þeytt aðeins meir. Rjóminn er þeyttur í sér skál og svo er öllu blandað saman. Þá má setja hvers kyns nammi, ávexti eða það sem hugmyndaflugið býður upp á í það skiptið. Við kjósum þó yfirleitt að hafa hann bara með vanilla. Við skorum á Ingveldi Ásu Konráðsdóttur og Jón Ben Sigurðsson, bændur í Bjarghúsa- koti, að koma með einhverjar dýrindis uppskriftir fyrir okkur. Verði svo öllum að góðu! Rækjukokteill og sjávarréttasúpa FORRÉTTUR Rækjukokteill Rækjur paprika gúrka sítróna Aðferð: Hér er magn hvers hráefnis smekksatriði. Það eina sem við gerum er að skera grænmetið í smáa bita, blöndum þessu svo saman og setjum í fallega skál eða disk. Sósan út á rækjukokteil: 1 ½ dl majones 1 ½ dl sýrður rjómi (18% eða 36%) 2-3 msk tómatsósa 1 msk Worchester sósa nokkrir dropar Tabasco sósa smá safi úr sítrónu svartur pipar AÐALRÉTTUR Sjávarréttasúpan fyrir 4 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 paprika Saxa lauk og paprika og merja hvítlaukinn og steikja létt í smá olíu. 8 dl vatn 2 stk fiskiteningar Aðferð: Setja grænmetið í pott og bæta vatni og teningunum útí og láta suðuna koma upp! Þennan part af súpunni er gott að gera fyrr til að fá meira bragð, en þó er allt í lagi að gera hana í einni bunu líka. 400 g fiskur að eigin vali skorinn í bita 200 g smurostur (ég nota MATGÆÐINGAR VIKUNNAR UMSJÓN berglind@feykir.is Matgæðingar vikunnar, Andri Jónsson og Þórunn Inga Kristmundsdóttir frá Hvammstanga, bjóða lesendum upp á girnilegar þrírétta uppskriftir með sjávarréttaþema; rækjukokteil í forrétt, sjávarréttasúpu í aðalrétt og heimatilbúinn ís í eftirrétt. Andri og Þórunn matreiða Þórunn og Andri. „Nei, það er að byrja á norðaustur landi núna. Bongóblíða upp á hvern dag.“ Steinunn Anna Halldórsdóttir „Nei, sumarið er ekki búið, allavega eins og það snýr að mér er nóg eftir.“ Helga Hjálmarsdóttir „Sumarið er alls ekki búið, trúi því að nú séu framundan nokkrar góðar sumarvikur.“ Þórdís Friðbjörnsdóttir „Það fer eftir landshluta.“ Silja Ösp Jóhannsdóttir

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.