Feykir


Feykir - 20.08.2015, Blaðsíða 1

Feykir - 20.08.2015, Blaðsíða 1
FERSKUR Á NETINU Feykir.is Hvað er að frétta? Hafðu samband í síma 455 7176 eða sendu Feyki póst á feykir@feykir.is á BLS. 14 BLS. 11 Auðunn Sigurðsson á Blöndu- ósi svarar Rabb-a-babbi Hræðist mest að fara einn um borð í rússatogara BLS. 13 Rætt við Maríu Eymundsdóttur býflugna- ræktanda í Skagafirði Hunang í heima- framleiðsluna Rætt við Steinunni Gunnsteinsdóttur verkefnastjóra SveitaSælu Hundakeppni og rabbarbarastilkar 31 TBL 20. ágúst 2015 35. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. Hátíðleg stund á Hólum Halla Rut vígð til prestsembættis G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N Fangaðu sumarið Þú færð réttu Canon græjuna í Græjubúð Tengils Skömmu fyrir hádegi á þriðjudag hrundi efri brúin yfir Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu, skammt frá bænum Grímstungu. Flutningabíll með eftirvagni, sem var að flytja farm vegna vegaframkvæmda í dalnum, var rétt ókominn yfir brúna þegar hún gaf sig. Að sögn lögreglunnar á Norðurlandi vestra er um rúmlega 60 ára gamla brú að ræða sem var orðin slitin og barns síns tíma, þó ekki væru á henni sérstakar þungatakmarkanir. Þegar Feykir ræddi við lögregluþjón á Blönduósi á þriðju- daginn var ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli bílstjórans væru, en félagar hans komu honum undir læknishendur. Brúin sem er fremst í Forsæludal er efri brúin af tveimur yfir Vatnsdalsá. Alla jafna er lítil umferð um hana og komast allir leiðar sinnar þrátt fyrir að hún sé nú með öllu ónothæf, en leiðir Brúin gaf sig undan flutningabíl Veðrið lék við gesti Hólahátíðar á sunnudag þegar hátíðarmessa var haldin í Hóladómkirkju. Við messuna var sr. Halla Rut Stefánsdóttir vígð til að gegna sóknarprests- embætti í Hofsós- og Hólaprestakalli. Meðal viðstaddra voru sr. Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands og Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum, sem eru hér með Höllu Rut á mynd. Eftir hátíðarmessuna var boðið upp á veislukaffi í Hólaskóla en síðan til hátíðarsamkomu þar sem Ólöf Nordal flutti hina árlegu Hólaræðu. MYND: KSE Óhapp í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu S K A G F I R Ð I N G A B R A U T 2 9 S A U Ð Á R K R Ó K I S Í M I 4 5 3 6 6 6 6 FÁÐU ÞÉR Í SVANGINN! milli bæja sitt hvoru megin árinnar lengjast talsvert fyrir vikið. Þegar Feykir ræddi við lögreglu var unnið að því að koma bifreiðinni upp úr ánni en engar ákvarðanir höfðu verið teknar um viðgerðir eða endurnýjun á brúnni. Tæknimenn frá Vegagerð og fulltrúar frá Rannsóknarnefnd sam- gönguslysa voru einnig á leiðinni á vettvang. /KSE Eins og sjá má er brúin stórskemmd.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.