Feykir


Feykir - 12.05.2010, Qupperneq 3

Feykir - 12.05.2010, Qupperneq 3
18/2010 Feykir 3 Nýr leikskóli á Sauðárkróki Ársalir skal hann heita Þau Sigurður Jónsson, kennari Árskóla, og Guðný Sif Gunnarsdóttir, nemandi Árskóla, áttu vinningstillögu að nafni á nýjum leikskóla á Sauðárkróki. Ársalir skal hann heita. Sigurður segist hafa gott útsýni yfir skólann heiman frá sér en þar blasi tilkomumikil byggingin við þegar horft sé út um stofugluggann. -Skólinn stendur við bakka Sauðár þó í nýjum farveg sé og því þótti mér nafnið við hæfi auk þess sem það tengist Árskólanafninu, segir Sigurður. Guðný Sif vann samkeppni heima hjá sér en líkt og Sigurður talaði hún um tilkomumikla byggingu sem minnti hana á Versali. Það tengdi hún við Árskóla og út koma nafnið Ársalir. Þau Sigurður og Guðný Sif fengu sitt hvorar 15 þúsund krónurnar í verðlaun fyrir nafnbótina. Sigurður ætlar að nota aurinn til þess að fara á menningarviðburði en Guðný Sif ætlar að leggja hann inn í banka. Alls voru sendar 73 tillögur að nafni á leikskólann. Nú ganga leikskólabörn í Ársali, grunnskólabörn í Árskóla og 1. – 3. bekkur er vistaður í Árvist. Herdís Sæmundardóttir, Sigurður Jónsson og Guðný Sif Gunnarsdóttir. Frá Yfirkjörstjórn í Sveitarfélaginu Skagafirði Framboðslistar til sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 29. maí 2010 Listi Framsóknarflokks – listabókstafur B 1. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn 2. Sigríður Magnúsdóttir, fjármálastjóri 3. Bjarki Tryggvason, skrifstofustjóri 4. Viggó Jónsson, forstöðumaður 5. Þórdís Friðbjörnsdóttir, forstöðumaður 6. Einar E Einarsson, sveitarstjórnarmaður, ráðunautur og bóndi 7. Elinborg Hilmarsdóttir, bóndi og skólabílstjóri 8. Ingi Björn Árnason, búfræðingur 9. Elín Gróa Karlsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Einar Gíslason, tæknifræðingur 11. Hugrún Lilja Hauksdóttir, nemi 12. Ingibjörg Huld Þórðardóttir, talmeinafræðingur 13. Gunnar Valgarðsson, forstöðumaður 14. Júlía Linda Sverrisdóttir, hárskeri 15. Unnur Sævarsdóttir, skrifstofumaður 16. Snorri Snorrason, skipstjóri 17. Sigþrúður Jóna Harðardóttir, þroskaþjálfi 18. Gunnar Bragi Sveinsson, sveitarstjórnarmaður og alþingismaður Listi Sjálfstæðisflokks – listabókstafur D 1. Jón Magnússon, verkfræðingur 2. Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari 3. Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri 4. Haraldur Þór Jóhannsson, bóndi 5. Guðný Hólmfríður Axelsdóttir, skrifstofumaður 6. Jón Sigurðsson, sjálfstæður atvinnurekandi 7. Eybjörg Guðnadóttir, innheimtufulltrúi 8. Ásmundur Pálmason, tæknifræðingur 9. Atli Víðir Arason, nemi 10. Málfríður Haraldsdóttir, skrifstofustjóri 11. Gunnsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri 12. Emma Sif Björnsdóttir, grunnskólakennari 13. Arnljótur Bjarki Bergsson, sjávarútvegsfræðingur 14. Ingibjörg Sigurðardóttir, yogakennari 15. Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir, þroskaþjálfi 16. Björn Björnsson, fyrrv. skólastjóri 17. Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir 18. Páll Dagbjartsson, skólastjóri Listi Frjálslyndra og óháðra – listabókstafur F 1. Sigurjón Þórðarson, líffræðingur 2. Hrefna Gerður Björnsdóttir, lögfræðingur 3. Ingvar Björn Ingimundarson, nemi 4. Marina Dögg Pledel Jónsdóttir, framhaldsskólakennari 5. Oddur Valsson, nemi 6. Guðný H Kjartansdóttir, verslunarstjóri 7. Pálmi Sigurður Sighvatz, bólstrari 8. Jón Ingi Halldórsson, bifreiðastjóri 9. Gréta Dröfn Jónsdóttir, húsmóðir 10. Guðbrandur J Guðbrandsson, tónlistarkennari 11. Hafdís Elfa Ingimarsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður 12. Þórður Guðni Ingvason, athafnamaður 13. Ágústa Sigurbjörg Ingólfsdóttir, húsmóðir 14. Árni Björn Björnsson, veitingamaður 15. Benedikt Sigurðsson, útgefandi 16. Hans Birgir Friðriksson, veiðimaður 17. Hanna Þrúður Þórðardóttir, framkvæmdastjóri 18. Marin Sorinel Lazar, tónlistarkennari Listi Samfylkingar – listabókstafur S 1. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi 2. Þorsteinn Tómas Broddason, verkefnastjóri 3. Svanhildur Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur 4. Árni Gísli Brynleifsson, starfmaður frístundasviðs 5. Guðrún Helgadóttir, háskólakennari 6. Snorri Styrkársson, hagfræðingur 7. Helga Steinarsdóttir, starfsmaður fjölskylduþjónustu 8. Guðni Kristjánsson, lánaráðgjafi 9. Helgi Thorarensen, prófessor 10. Pétur Valdimarsson, verslunarmaður 11. Ingibjörg Hafstað, bóndi 12. Ingólfur Arnarson, eldisstjóri 13. Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir, kennari 14. Jón K Karlsson, fyrrv. form Öldunnar stéttarfélags 15. Unnar Rafn Ingvarsson, sagnfræðingur 16. Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður 17. Jakob Frímann Þorsteinsson, kennari 18. Anna Kristín Gunnarsdóttir, fyrrv. alþingismaður Listi Vinstrihreyfingar – græns framboðs – listabókstafur V 1. Bjarni Jónsson, fiskifræðingur 2. Gísli Árnason, framhaldsskólakennari 3. Arnrún Halla Arnórsdóttir, hjúkrunarfræðingur 4. Svanhildur Harpa Kristinsdóttir, stuðningsfulltrúi 5. Úlfar Sveinsson, bóndi 6. Björg Baldursdóttir, grunnskólakennari 7. Jenny Inga Eiðsdóttir, ljósmóðir 8. Valdimar Óskar Sigmarsson, bóndi 9. Arnþrúður Heimisdóttir, bóndi 10. Pétur Fannberg Víglundsson, háskólanemi 11. Sigurlaug K. Konráðsdóttir, grunnskólakennari 12. Ólafur Hallgrímsson, sóknarprestur 13. Jón Ægir Ingólfsson, verkamaður 14. Lína Dögg Halldórsdóttir, grunnskólakennari 15. Valgerður Inga Kjartansdóttir, bóndi 16. Jónas Þór Einarsson, sjómaður 17. Hlín Mainka Jóhannesdóttir, háskólakennari 18. Svavar Hjörleifsson, bóndi Fyrir hönd Yfirkjörstjórnar Hjalti Árnason formaður www.skagafjordur.is Auglýsing vegna kjörskrár Kjörskrá Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 liggur frammi í Ráðhúsi, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga frá kl. 9,00 til 16,00 f.o.m. miðvikudeginum 19. maí til kjördags. Sveitarstjóri Sveitarstjórnarkosningar 29. maí 2010 : Skagafjörður Sigurjón fer fyrir Frjálslyndum og óháðum Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslynda flokksins mun fara fyrir lista Frjálslyndra og óháðra í Skagafirði. Önnur er Hrefna Gerður Björnsdóttir, lögfræðingur en í þriðja sæti er Ingvar Björn Ingimundarson, nemi. Framboðslisti Frjálslyndra og óháðra í Skagafirði: 1. Sigurjón Þórðarson, líffræðingur. 2. Hrefna Gerður Björnsdóttir, lögfræðingur. 3. Ingvar Björn Ingimundarson, nemi. 4. M. Dögg Jónsdóttir, framhaldsskólakennari. 5. Oddur Valsson, nemi. 6. Guðný Kjartansdóttir, verslunarstjóri. 7. Pálmi Sighvatz, bólstrari. 8. Jón Ingi Halldórsson bifreiðastjóri. 9. Gréta Dröfn Jónsdóttir, húsmóðir. 10. Guðbrandur Guðbrandsson, tónlistarkennari. 11. Hafdís Elfa Ingimarsdóttir heilbrigðisstarfsmaður. 12. Þórður G. Ingvason, athafnamaður. 13. Ágústa Sigurbjörg Ingólfsdóttir, húsmóðir. 14. Árni Björn Björnsson, veitingamaður. 15. Benedikt Sigurðsson, útgefandi. 16. Hans Birgir Friðriksson, veiðimaður. 17. Hanna Þrúður Þórðardóttir, framkvæmdastjóri. 18. Marin Sorinel Lazar, tónlistarkennari.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.