Feykir


Feykir - 17.03.2011, Side 3

Feykir - 17.03.2011, Side 3
11/2011 Feykir 3 FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI Sumarafleysing Sjúkraliðar óskast til starfa vegna sumarafleysinga 01.06.- 31.08 2011 á hjúkrunardeildir HS. Vaktavinna. Starfshlutfall samkomulag. Starfsmenn óskast til starfa við aðhlynningu aldraðra á hjúkrunardeildum HS. Tímabilið 01.06-31.08.2011. Vakta- vinna. 50-80% vinna. Lágmarksaldur 18 ár. Starfið hentar báðum kynjum. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða öflugt fólk til starfa Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Íbúðalánasjóðs, www.ils.is. Upplýsingar um störfin veitir Emilía Sveinbjörnsdóttir, verkefnastjóri starfsmannamála, í síma 569 6900, emilia@ils.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2011. Umsóknir gilda í sex mánuði. Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að f jármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á við- ráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. Upplýsingafulltrúi á þjónustu- og markaðssviði Sauðárkróki Starfssvið Upplýsingamiðlun Leiðbeiningar og þjónusta við viðskiptavini Umsýsla með skuldabréf Skráning og skönnun Menntunar- og hæfniskröfur Stúdentspróf og starfsreynsla Reynsla af þjónustustörfum innan fjármálageirans er kostur Gott vald á íslensku og góð tölvukunnátta nauðsynleg Góð enskukunnátta æskileg Lipurð í samskiptum, gott sjálfstraust og framúrskarandi þjónustulund Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi Lánaráðgjafi á þjónustu- og markaðssviði Sauðárkróki Starfssvið Aðstoð/ráðgjöf til viðskiptavina vegna greiðslumats og lánsumsókna Upplýsingagjöf og leiðbeiningar til viðskiptavina Svara skriflegum fyrirspurnum Þátttaka í þróun ferla og uppbyggingu á þjónustu Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun æskileg og starfsreynsla Reynsla af þjónustustörfum innan fjármálageirans er kostur Gott vald á íslensku og ensku Góð tölvukunnátta nauðsynleg Lipurð í samskiptum, gott sjálfstraust og framúrskarandi þjónustulund Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi Þeir feðgar Pétur Jóhanns- son og Jóhann Ingólfsson hafa opnað bílaverkstæði að Borgarteig 5 á Sauðár- króki þar sem aðaláhersla er lögð á hraðþjónustu. Hefur verkstæðið hlotið nafnið Áki – Eðalbílar sf. Að sögn þeirra feðga felst hraðþjónustan aðallega í styttri bílaviðgerðum, eftirliti, olíu- og dekkjaskiptum, bremsuviðgerðum og þess háttar. Einnig verður boðið upp á bón og þrif og vara- hlutaútvegun. -Við ætlum að leggja okkur fram um að hafa góða og persónulega þjónustu segja þeir Jóhann og Pétur sem eru bjartsýnir á framtíðina. Verk- stæðið var opnað mánudag- inn 14. mars. Sauðárkrókur Áki – Eðal- bílar hefja rekstur Húsafriðunarnefnd hefur úthlutað styrkjum úr Húsafriðunarsjóði til fjölda verkefna um allt land. Tvö verkefni Byggðasafns Skagafjarðar fengu að þessu sinni úthlutað. Var þar um að ræða Árbakka- verkefni sem fékk 250 þúsund og Tyrfingsstaða- verkefni sem fékk 300 þúsund krónur. Byggðasafnið sótti um styrki frá sjóðnum til þessara tveggja verkefna. Sótt var um styrk til að ljúka teikningum og áætlanagerð vegna Ár- bakka, Suðurgötu 5 á Sauðárkróki og til Tyrfings- staðaverkefnisins, þar sem safnið stendur straum að efniskostnaði og hefur starfsmann við að stýra að- gerðum, skrá og ljósmynda. Sami starfsmaður, Bryndís Zoëga, annast verkstjórn á námskeiðum Fornverka- skólans fyrir hönd samstarfs- aðilanna, sem eru Byggða- safnið, Tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Húsafriðunarsjóður 550 þúsund í Skagafjörð Jóhann og Pétur kampakátir á nýjum Áka. Umsóknarfrestur er til 26. mars. Öllum umsóknum verður svarað. Skriflegar umsóknir sendist til Herdísar Klausen framkvæmdastjóra hjúkrunar, netfang: herdis@hskrokur.is Hægt er að sækja um rafrænt á heimasíðu HS: www.hskrokur.is

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.