Feykir


Feykir - 23.08.2012, Blaðsíða 3

Feykir - 23.08.2012, Blaðsíða 3
31/2012 Feykir 3 Sérfræðikomur í september FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI Haraldur Hauksson, alm/æðaskurðlæknir 3. og 4. sept. Orri Ingþórsson, kvensjúkdómalæknir 13. og 14. sept. Sigurður Albertsson, skurðlæknir 17. og 18 sept. Bjarki Karlsson, bæklunarskurðlæknir 24. til 27. sept. Tímapantanir í síma 455 4022 www.hskrokur.is Borgarteig 15 550 Sauðárkrókur Sími 455 6140 gagnaveita@gvs.is Aðalgötu 21 550 Sauðárkrókur Sími 453 5050 www.stodehf.is Borgarmýri 1 550 Sauðárkrókur Sími 453 5433 www.stettarfelag.is Kjarnanum við Hesteyri 550 Sauðárkrókur Sími 455 4500 www.ks.is skagFIRÐINGAR! til hamingju með sveitasælu 2012 og gæruna Aðalgötu 21 550 Sauðárkrókur Sími 455 7100 Helgartilboð Ti lb oð g ild a m eð an b ir gð ir e nd as tKjúklingabringur 1998,- kg. Ali bayonne-skinka 1098,- kg. Rauð epli 269,- kg. Appelsínur 198,- kg. Bananar 179,- kg. Lýsi liðamín 1798,- Cheerios 518gr. 539,- Kellogg‘s Special K 489,- Gevalia kaffi 500gr. 698,- Tilda basmati hrísgrjón 1kg. 559,- Toro púrrulauksúpa 189,- Toro íslensk kjötsúpa 289,- FP Fusilli Pastaskrúfur 109,- Vanillukremkex 219,- Súkkulaðikremkex 219,- FP WC pappír 8rl. 239,- FP Eldhúsrúllur 4rl. 219,- FP handsápa 179,- VERKFRÆÐISTOFA Kjarnanum við Hesteyri 550 Sauðárkrókur Sími 455 7900 www.fjolnet.is Kjarnanum við Hesteyri 550 Sauðárkrókur Sími 455 4500 www.ks.is Hestaferð Léttfeta Augun full af ryki og nefið af skít Þeir voru kampakátir félagarnir Smári Haraldsson og Davíð Konráðsson er þeir komu ásamt ferðafélögum Léttfeta niður af Skagaheiðinni sl. laugardag með „augun full af ryki og nefið af skít,“ eins og sungið var hér fyrrum af þeim Halla og Ladda. Farin var þriggja daga ferð á vegum félagsins um helgina sem hófst við Skarðarétt í Gönguskörðum sl. föstudag. Alls lögðu þrettán ferðalangar af stað í blíðskaparveðri en riðið var yfir Kolugafjall, upp Engjadal og niður Hallárdal og í hesthúsahverfi Skagastrand- armanna þar sem hrossin höfðu næturhólf. Sjálfir gistu ferðalangar í Skagabúð rétt utan við bæinn. Á laugardaginn bættist einn Skagstrendingur í hópinn og var nú stefnan tekin á Skagaheiðina með vindinn í fangið, riðið upp Hrafndal, upp á heiði og komið niður hjá meðfylgjandi mynd sýnir var nokkuð um ryk á leiðinni og skondið að sjá menn er þeir tóku hjálmana af sér. Á sunnudeginum voru gæðingar látnir tölta á og við þjóðveg 745 þó með reglu- legum áningastoppum eins og lög gera ráð fyrir og í einu slíku bættust þrír í hópinn sem ekki varð verri fyrir vikið. Haldið var áfram allt þar til þjóðvegur 744 tók við og Gönguskörðin blöstu við ferðalöngum og hringnum lokað við Dalsá. Þaðan var svo síðasti áfanginn í Skarðarétt og skemmtilegri ferð í góðu veðri og félagsskap lokið. /PF Hvalnesi þar sem bæði hestar og menn hvíldu sig í og við Skagasel um nóttina. Eins og

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.