Feykir


Feykir - 24.01.2013, Qupperneq 7

Feykir - 24.01.2013, Qupperneq 7
03/2013 Feykir 7 eftir lifandi. Í stað þess að sitja grátandi heima og bíða dauða síns ákvað hún að ganga Jakobsveginn. Á leiðinni hitti hún hóp Ítala sem unnu á læknamiðstöð sem sérhæfði sig í meðferð krabbameina. Þau buðu henni með sér til Ítalíu til að kanna hvort þau gætu liðsinnt henni. Það tókst svo vel til að hún læknaðist og telur hún það kraftaverk. Til að þakka fyrir sig ákvað hún að opna heimili sitt og hýsa pílagríma. Við urðum vitni að svipuðu kraftaverki á okkar Vegurinn liggur yfir ýmiskonar landslag, allt frá hásléttu til skóglendis. göngu. Ganga þessi var mikil upplifun og sáum við margt og kynntumst ýmsu sem við hefðum annars farið á mis við á lífshlaupinu. Allan og Arnór á góðri stundu. Allan við skrúðhús lítillar kirkju í smábænum Burgos. Arnór og Allan ásamt öðrum ferðalöngum við dómkirkjuna Santiago de Compostela. Arnór á Perdón Pass hæðinni en þar er listaverk frá árinu 1996. Arnór og Allan sáttir við að vera komnir á heimsenda, eða Fenesterre. Arnór á Heimsenda. Á bak við hann er Ameríka en það vissu menn ekki þegar Heimsendi var nefndur.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.