Feykir - 24.01.2013, Qupperneq 11
03/2013 Feykir 11
FE
Y
K
IL
EG
A
F
lo
TT
A
A
Fþ
r
Ey
in
G
A
r
H
o
r
n
ið
Já
, r
ey
nd
u
þi
g
vi
ð
þe
tt
a!
Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautina
má éta hákarl eins og honum sýnist!
Tilvitnun vikunnar
Heiðarleg umsögn getur hjálpað meðbróður manns
að meta eigið gildi. – Donald Adams
Ótrúlegt en kannski satt
Sudoku
Helvíti eða Víti er í ýmsum trúarbrögðum staður þar sem sálir
hinna fordæmdu dvelja og þar sem syndurum er refsað eftir
dauðann. Á Wikipedia segir að nafnið sé samsett úr orðunum
hel („ríki hinna dauðu“) og víti („refsing“ eða „bann“). Ótrúlegt
og kannski satt þá telja 27 prósent bandarískra karlkyns
háskólanema lífið vera "tilgangslausa tilvist í Helvíti."
þegar okkur Jónasi var hent út af Hviids
vinstue vegna drykkjuláta settumst
við á rennusteininn heldur lúpulegir.
Eftir nokkra stund heyrði ég að Jónas tautaði eitthvað
fyrir munni sér og er ég innti eftir því hvað hann væri
að tuldra leit hann upp og sagði fjarlægum rómi: oh,
svo sem ekki neitt, bara smákvæði sem ég kalla
Gunnarshólma.
Hinrik Már Jónsson
Örlaga örsögur
Fanney Rós KonRáðsdóttiR
Já, ég gæti það. Þetta er allt
mjög skemmtilegt.
eLvaR ingi HjaRtaRson-
Nei, ég held ekki. Mér finnst
margt skemmtilegra, eins og
t.d. golf.
ásdís inga HaLLdóRsdóttiR-
Já, það er mjög gaman að fá að
njóta sín á sviðinu.
atLi daguR steFánsson-Já,
ég gæti það. Það er gaman að
koma fólki til að hlægja.
Krossgáta
Feykir spyr...
Gætir þú
hugsað þér að
verða leikari
þegar þú
verður stór?
[Spurt á árshátíð
unglingastigs Árskó-
la á Sauðárkróki ]
ása og Jóhann kokka
réttir að
hætti póst-
skutlunnar og
skipstjórans
AðAlréttUr
Kjúklingaréttur
1 heill kjúklingur, steiktur
(má vera kjúklingabringur)
paprika
sveppir
2 pokar brokkoli
2 piparostar
rjómi
snakk með salti og pipar
Aðferð: Steikja slatta af papriku
og sveppum. Brokkoli steikt
í smjöri, allt sett í mót og
kjúklingur rifinn niður og settur
yfir. Piparostar og rjómi hitað
saman, hellt yfir og hitað í 20
mín. Tekið úr ofninum. Snakk
með salti og pipar sett yfir og
síðan ostur þar ofan á, og haft í
ofni þar til osturinn er bráðinn.
Borið fram með kartöflusalati
og hrísgrjónum.
Kartöflusalat
Kartöflur, epli, rauðlaukur,
majones, rjómi, karrý, salt,
sinnep og Season all.
EftirréttUr
Rommkúluís
½ l rjómi
4 stk egg
50 gr sykur
150 rommkúlur (eða eftir smekk)
Aðferð: Egg og sykur þeytt
mjög vel saman. Rjómi þeyttur,
svo er honum blandað varlega
saman við eggin og sykurinn
með sleikju. Rommkúlurnar
eru settar í matvinnsluvél og svo
bætt saman við. Frysta.
Verði ykkur að góðu!
MATGÆÐINGAR VIKUNNAR
UmSjón berglindth@feykir.is
Við heitum Ása Ósk Ásgeirsdóttir, póstskutla og
Jóhann Guðbjartur Sigurjónsson, skipstjóri. Við
þökkum Signý og Ingibergi fyrir áskorunina.
Á okkar heimili er póstskutlan yfirleitt
allsráðandi í eldhúsinu en stundum tekur
skipstjórinn sig til og eldar. Okkur langar til að
deila þessari uppskrift með lesendum. Við ætlum
að skora á Jón Ólaf Sigurjónsson og Hugrúnu Sif
Hallgrímsdóttir að koma með næstu uppskrift.
Sigurvegari yngri flokks er Dagrún Sól