Feykir


Feykir - 06.06.2013, Page 1

Feykir - 06.06.2013, Page 1
fff BLS. 6-7 BLS. 9 Mikið um að vera á Sjómannadaginn á Norðurlandi vestra Svipmyndir frá degi sjómanna BLS. 10 Margrét Silja Þorkelsdóttir í opnuviðtali Feykis Fullkomið fisk- þurrkunarhús rís á Króknum Héléne Magnússon heldur sýningu í Heimilisiðnaðarsafninu Lesið í prjón 22 TBL 6. júní 2013 33. árgangur : Stofnað 1981 Meira í leiðinni anum, upp á sjúkrahús og þaðan eftir Skagfirðingabrautinni og enduðu í barnaskólanum. Þegar þangað var komið biðu þeirra grillaðar pylsur og ávaxtasvalar. Skólahópurinn úr Ársölum tók þátt í skrúðgöngunni og það voru margir sem mættu í skrautlegum búningum og með andlitsmálningu í tilefni dagsins. /GSG Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra Gleðiganga Árskóla Sumarblíðunni fagnað S K A G F I R Ð I N G A B R A U T 2 9 S A U Ð Á R K R Ó K I S Í M I 4 5 3 6 6 6 6 FÁÐU ÞÉR Í SVANGINN! KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI & 455 9200 G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N DELL Inspiron 5521 Intel Core i3 · 4GB vinnsluminni · 500GB harður diskur · 15.6“ HD WLED · Windows 8 Hin árlega Gleðiganga Árskóla fór um Krókinn í síðustu viku í blíðskapar veðri. Gengu nemend- urnir ásamt kennurum og öðru starfsfólki skólans frá grunnskól- Í rusli í 25 ár ÓK Gámaþjónusta Á laugardaginn var opið hús hjá ÓK Gámaþjónustu - sorphirðu, í tilefni af 25 ára afmæli fyrirtækisins. Að sögn eigandans, Ómars Kjartanssonar, voru þann dag liðin nákvæmlega 25 ár síðan hann fór fyrstu ruslaferðina, en fyrstu tvö árin var hann eingöngu með sorphirðuna innan Sauðárkróks. Fljótlega varð hann sér úti um gáma og pressubíl og hefur starfsemin aukist jafnt og þétt síðan. „Þegar ég byrjaði var þetta bara á laugardögum sem við vorum að hreinsa frá húsunum. Þá var ég einn, með 4-5 stráka með mér, að tína pokana í bílinn, en í dag eru þetta orðin tíu störf. Þetta hefur aukist jafnt og þétt með þessari gámavæðingu í sveitinni og síðan fórum við einnig að þjónusta Siglufjörð. Ég hugsa að það séu svona 180 gámar í notkun í dag og fimm bílar sem eru í notkun meira og minna á daginn,“ segir Ómar. /KSE

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.