Landshagir - 01.11.2013, Page 86
Laun, tekjur og vinnumarkaður
LANDSHAGIR 2013 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2013
3
84
Launavísitala hækkaði um 7,8% að
meðaltali 2012
Árið 2012 hækkaði launavísitala að
meðaltali um 7,8% en meðaltalshækkun
kaupmáttar launa, sem sýnir breytingu
launavísitölu umfram breytingu á vísitölu
neysluverðs, var 2,5%. Regluleg laun
fullvinnandi launamanna á íslenskum
vinnumarkaði voru 402 þúsund krónur
að meðaltali. Regluleg laun fullvinnandi
karla voru 436 þúsund krónur að meðaltali
á mánuði en kvenna 367 þúsund krónur.
Heildarlaun fullvinnandi voru að meðaltali
488 þúsund krónur á mánuði. Heildarlaun
fullvinnandi karla voru 548 þúsund krónur
að meðaltali á mánuði en kvenna 425
þúsund krónur.
10% heimila í vanskilum
Lífskjarannsókn Hagstofu Íslands 2012
sýndi að 10,1% heimila höfðu lent í
vanskilum með húsnæðislán eða leigu
undanfarna 12 mánuði og 10,4% heimila
lentu í vanskilum með önnur lán á sama
tímabili. Rúm 27% heimila töldu húsnæðis-
kostnað þunga byrði og tæp 14% heimila
töldu greiðslubyrði annarra lána en
húsnæðislána þunga.
Árið 2012 áttu 48,2% heimila erfitt með
að ná endum saman og tæp 36% heimila
gátu ekki mætt óvæntum útgjöldum að
upphæð 157 þúsund með þeim leiðum
sem þau venjulega nýta til að standa undir
útgjöldum. Þegar heildarmyndin er skoðuð
fækkaði heimilum í fjárhagsvanda milli ára
í fyrsta sinn frá árinu 2008.
Labour market
Statistics Iceland has carried out a labour
force survey since 1991. The survey shows
the labour market status of the Icelandic
population, e.g. activity rate, employed
persons, unemployment and working
hours.
Wage statistics
Wage statistics are mainly based on data
from the Icelandic Survey on Wages, Earn-
ings and Labour Cost. The target popula-
tion contains all business units (company,
institution or municipality) with more
than 10 employees. In the survey, data
is collected directly from business unit
through the software used for calculating
wages. Every month, a business unit in
the survey sends information containing
detailed information on the structure of
earnings and labour cost items for all their
employees, as well as background data on
the employees and the business unit.
Wage index
The monthly wage index is calculated and
published according to the legal act on
the wage index No 89/1989 and is a timely
indicator of changes in regular wages. The
quarterly wage index reflects changes in
regular wages in the private sector by occu-
pational group and economic activity, as
well as overall changes in regular wages in
the public sector.