Muninn - 01.07.1903, Qupperneq 25

Muninn - 01.07.1903, Qupperneq 25
23 Svava nr. 47. Engin Eiagnefndarski'á. Framh. frá l)ls. 19 8. Þingstaður ákveðinn Keykjavík með 28 atkv. :geg-n 3, að viðhöfðu nafnakalli. 9. Giidi lausnarmiða. Urskurður feldur svo hljóðandi: „Lausnarmiði, sem tekinn er, er engin úr- •sögn úr Reglunni. Þegar ársfjórðungurinn er liðinn, ■sem lausnarmiðinn var gefinu út, á, getur stúkan, sem gaf hann, teldð liann aftur. Meðlirnur með lausnar- miða á að greiða ársfjórðungsgjald eins og aðrir moð- limir. Enginn getur sagt sig úr Reglunni nema hanfi sé skuldlaus.“ 10. Eggjasnaps. „Eggjasnaps með áfengi. í, cr ■eftirleiðis óleyfilegur drykkur í þinghá stór-stúku ís- lands.“ (Pétur Zóplióníasson, Sigurgeir Gíslason). 11. Fullti'úi á „Den 6. nordiske Afholdskongres11 í Kaupmannahöfu kosinn Páll Jónsson. 12. OlögEeg vínsala. „Stórstúkuþingið felur fram- kvæmdarnefndinni að fara þess á leit, við landstjórnina, 1., að strangt eftirlit sé haft með því, að ólöglegar voit- ingar áfengra drykkja eigi sór ekki stað á skipum; 2., að hún banni lyfsölum þeim, er eigi hafa vínsöluleyfi, að selja áfenga drykki eftir lvfseðli frá lækni, oftar en einu sinni eftir sama lyfseðli; 3., að hún banni öllum lyfsölum að selja Hofl’mannsdropia, kamforudropa og Kaftadropa án lyfseðils frá lækni, cða oftar en einu sinni eftir sama lyfseðli. (Guðm. Björnsson, Har. Xi- •elsson, Indriði Einarsson, Borgþór Jósefsson, D. 0st- lund, Asgr. Magnússon, Gísli Halldórsson). Framh. á Blsi 25.’

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.