Muninn - 01.02.1910, Page 32

Muninn - 01.02.1910, Page 32
Mmmííf 28 Skrítlur. --0— SNJALLRÆÐI. Kennarinn: Til þess að eg geti undir eins séð, hverja vantar í bekkinn, ætla eg að biðja þá, s e ra e k k i e r u k o m n i r, að risa úr sætum sínum og standa meðan eg skrifa nöfnin á þeim. HEIÐRA ELLINA. Veitingamaðurinn: Þessi súpa á það fyllilega skilið, að menn taki ofan fyrir henni. Gesturinn (Þegar hann er búinn að smakka súpuna): Það er alveg satt. Öllum er skylt að bera lotningu fyrir ellinni. VITUR HUJSBUR. A. : Eg átti einu sinni hund, sem var svo vitur, að hann þekti bófa frá heiðarlegum mönn- um. B. : Eigið þér hundinn enn? A.: Nei, eg varð að farga honum af því hann beit mig. SLÆMUR SJÚKDÓMUR. Herforinginn: — Taugaveíki, — tauga- veiki — slæmur sjúkdómur, — já, annaðhvort deyja menn úr henni eða verða fábjánar á eftir. Eg hefi sjálfur legið í henni.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.