Póstblaðið - 01.07.1920, Síða 9

Póstblaðið - 01.07.1920, Síða 9
Sje í bögglinum gjaldgeng mynt, brjefpeningar, handhafaskuldabrjef eða önnur slík verðbrjef, og sje beiðst tölu á því fje, þá skal borga fyrir talning, sem um peningabrjef segir, en ekki er hægt að heimta tölu á hærri upphæð en 2000 kr. í mótbðum peningum í einni sendingu. Sje talið í peningaböggli skal skrifa bæði á fylgibrjefið og böggulinn »talið«. Eigi að senda böggul landveg, skal skrifa bæði á fylgibrjefið og böggulinn »landveg«. 2. Til Danmerkur og Færeyja: Undir böggla er eigi vega meira en 1 kg............100 aurar — — — vega yfir 1 kg. en ekki yfir 3 kg.........150 — — — — — — 3------------— - 5 — ....180 — Undir rúmfreka böggla skal greiða 50% meira. Undir myntsendingar er vega yfir 5 kg. er burðargjaldið sem hjer segir: Undir böggla er vega yfir 5 kg. en ekki yfir 6 kg. 250 aurar — — — — _6— — — — 7 — .... 300 — — — — — - 7------------— - 8 — ....350 — 3. Til annara landa: Sjá töfluna C. Þegar böggulsending til útlanda er send áleiðis með landpósti, ber auk burðargjalds þess, sem talið er i V., 2. og 3. einnig að greiða undir hana burðargjaíd eftir V. 1. b. Sje verð tilgreint á böggli skal ennfrfemur greiða ábyrgðargjald eftir verðupphæð eins og fyrir peningabrjef, og þar að auk, sje böggullinn til Danmerkur eða Færeyja, meðmælingargjald, 15 aura fyrir hvern böggul. VI. Póstávísanir. 1. 2. 3. Til innlendra póststöðva. Hver póstávísun má ekki vera að upphæð meira en 1000 kr. Burðargjald undir 25 kr. eða minni upphæð.........................15 aur. yfir 25 kr. alt að 100 kr......................................... 30 — og 15 aurar fyrir hverjar 100 kr. eða minni upphæð af því, sem framyfir er. Til Danmerkur og Færeyja. Hver póstávísun má ekki vera meira en 1000 kr. Burðargjald sama og undir VI. 1. (til innl. póstöðva). Til annara landa. Hæsta upphæð póstávísana og burðargjöld undir þær, er svo sem hjer segir: A. Canada 100 dollarar 25 aurar fyrir hverjar 25 krónur eða minni upphæð að 100 kr., en 25 aurar fyrir hverjar 50 kr. og minna af því, sem þar er framyfir. B. Rússland

x

Póstblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.