Póstblaðið - 01.07.1920, Qupperneq 11

Póstblaðið - 01.07.1920, Qupperneq 11
Holland, Italía, Noregur, Spánn að undanskildu Gibraltar, Stói'abretland og Irland, Sviss, Svíþjóð og Þýskaland. Burðargjald undir símaávísanir skal líma á símatilkynningarnar í frí- merkjum, og allar símatilkynningarnar um ávisanir til útlanda skal senda til Reykjavíkur. VII. Póstkröfur. 1. Til innlendra póststöðva: Hver póstkrafa má ekki vera hærri en 1000 kr. Burðargjald undir póstkröfur er hið sama og undir póstávísanir að viðbættum 10 aurum fyrir hverja sendingu; auk þess skal greiða venjulegt burðargjald undir póstkröfusendingar. Burðargjaldið skal límt á póstkröfueyðublaðið í frí merkjura, ef engin sending fylgir, annars á sendinguna eftir venjulegum reglum. Póstkröfu má leggja á allar póstsendingar innanlands, nema blöð og og tímarit, sem send eru án frímerkja. 2. Til Danmerkur og Færeyja: Hver póstkrafa má ekki vera hærri en 1000 kr. a. Þegar póstkrafa er lögð á meðmælingarbrjef eða verðbrjef, skal ekki taka neitt póstkröfugjald (af sendanda) en póstkröfugjaldið, sein er jafnhátt og burðargjald undir póstávísanir að viðbættum 10 aurum í innheimtu- gjald, er dregið frá upphæð póstkröfunnar, þegar hún er innheimt, og póstkröfuávísunin frímerkt með því. Póstkröfur til Danmerkur og Færeyja er að eins hægt að leggja á brjefasendingar þær, sem ábyrgð er keypt á. b. Þegar póstkrafa er lögð á böggulsendingu, skal taka fyrir böggulinn venjulegt burðargjald og að sem er: auki póstkröfugjald eftir upphæðinni fyrir upphæð alt að 15 kr. . 15 aurar — yfir 15 — . að 25 kr. . 25 — — 25 — . . — 100 — . 40 — — — 100 — . . — 200 — . 55 — — — 200. — . . — 300 — . 70 —r — — 300 — . . — 400— . 85 — — — 400 — . . — 500— . 100 — — — 500 — . . — 600— . 115 — — — 600 — . . — 700 - . 130 — — — 700 — . . — 800 — . 145 — — — — 800 — . . — 900— .' 160 — — — 900 — . 3. Til annara landa. . — 1000 - . 175 — a Þegar póstkröfur fylgja meðmælingarbrjefum og verðbrjefum, má upp- hæð þeirra vera hin sama og fyr er sagt um póstávísanir, og skulu þær vera stýlaðar í peningum þess lands, sem þær eiga að fara til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Póstblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.