Póstblaðið - 01.07.1920, Síða 18

Póstblaðið - 01.07.1920, Síða 18
III. Burðargjald undir brjef frá útlöndum (að undanakilinni Danmörku og Færeyjum) til Islands._______________________________ . Alþjóða burðargjald undir brjef frá fiestum löndum til Islands er: Brjef: fyrir fyrstu 20 gr. 25 centimar. Fyrir hver 20 gr. umfram þau fyrstu 15 centimar. Spjaldbrjef: einföld 10 centimar, með fyrirfram greiddu svari 20 centimar. Krossbandssendingar: fyrir bver 50 gr. 5 centimar. Minsta gjald fyrir skjöl 25 centimar. Minsta gjald fyrir sýnishorn 10 centimar. Jafngildi þessara verðnpphæða í mynt hvers einstaks lands er aö i'inna 1 reglngjörð alþjóða póstssamningsins 26. mai 1906 IV. grein. Undantekningar frá ofangreindum reglum eru þessar: 1. Lönd er hafa þyngdarmarkið 1 unzu (= 28,3465 gr.) í stað 20 gr. og er talan 1 sett aftan við þau lönd á eftirfylgjandi skrá. 2. Lönd er hafa þyngdarmarkið */2 unzu (= 14,17325 gr.) i stað 20 gr. (merkt með tölnnni 2). 3. Lönd er hafa þyngdarmarkið 15 gr. í stað 20 gr. (merkt með tölunni 3). 4. Lönd er taka sama gjald fyrir öll þyngdarmörkin (merkt með tölunni 4). 5. Lönd er taka sjerstakt aukagjald fyrir sendingar (merkt með tölunni 5). Argentina 4. Astralía 2, 4, 5. Bandaríkin í Norður-Ameríku ásamt nýlendum þeirra 1. Bechuanaland 2, 4. Benadir 3, 4. Boliviaö. Brasilía 3, 4, 5. Coloícbia 3, 4. Costa-Rica 3. 4. Cuba 1. Do- minicanska lýðveldið 3, 4, 5. Erythrea 3, 4. Pijieyjar 5. Finnland 3, ,4. Gilbert og Elliseyjar 2, 4, 5. Grikkland 4. Guatemala 5. Haiti 3, 4. Honduras, lýðveldið 5. Ítalía 4. Kongo, belgiska4, Krit 4. Liberia 2, 4, 5. Lihya 3f;i4. Mexico 4. Mosambique 3, 4. Norður Borneo 2, 4. Papua 2, 4, 5. Paraguay 3, 4, 5. Persia 3, 4 Peru 3, 4, 5. Philippseyjar 4, 5. Rhodesia, suðurhlutinn 2, 4, 5. Rússland 3, 4. Salomonseyjar 2, 4, 5. Salvador 5. Stórabretland og *rland ásamt flest- um breskum nýlendum 1. Suðurafríkusambandið 2, 4. Uruguay 4, 5. Venezuela 4, 5. Hið sjerstaka aukagjald fyrir sendingar, sem getið er um að ofan, er sem hjer segir: 1 2 B r Fyrsta þyngdar- mark 3 j e f Ilvert þyngd- mark umfram bið fyrsta 4 Spjald- brjef B Kross- bönd 6 Athugasemdir 7 1 2 Ástralia */2 penny fyrir hvert brjef 7. a. 7, d.1) *) Ekki fyrir blöð er vega undir 2 unzum. Bolivia: a. Sjóburðargjald b. Fyrir sendingar um Panama 3 V2 centavos 2 centavos 4 centavos 2 centavos 3 centavos 2 centavos 3 centavos 2 centavos 3 Brasilia 40 reis 40 reis 20 reis 10 reis fyrir preut. 40 reis sýnisliorn og sk'jöl 4 5 Dominicanska lýðveldið 1 centav.2 2) Aðeins fyrir bækur og prent. Fijieyjar V. d-3 s) Blöð eruundanskilin. 6 Gilbert og Elliseyjar V. d. 7« d.4 4) Blöð eruundanskilin. 7 Guatemala 25 centav. 5 centavos 5 centavos 8 Honduras lýðveldið 5 centavos ö centavos 1 centavo 1 centav. 9 Liberia 1 cent 10 11 Papua Vs d. 7, d.5 6) Blöð eru undanskilin. Philippseyjar: Sjóburðargjald 2 centavos 12 Paraguay 50 centa- vosdepeso 50 centa- vosdepeso 25 centav. de peso 25 centavos de peso fyrir hverjasendingu 13 Peru: a. Sjóburðargjald b. Sendingar um Panama 2 centavos 2 centavos 2 centav.l 2 centavJ' 6) Blöð erunndanskilin. 14 Rhodesia, euðurhlútinn 7. d. 15 Salomonseyjar 7. d. 7. d.7 ’) Blöð eru undanskilin. 16 Salvador 5 centavos 5 centavos 1 centavo 1 centavo. 17 Uruguay 3 centesimos de peso 3 centesimos de peso 18 Venezuela 25 centié- mesdebo- livar. 5 centiém. de bolivai 5 cðntiemes de bolivar fyrir hverja sendingu

x

Póstblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.