Morgunblaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2017 442 1000 Þjónustuver opið: Mán.-fim. 9:00-15:30 Fös. 9:00-14:0 rsk@rsk.is Fyrsta íbúð – Reykjavík/Akureyri Frá og með 1. júlí 2017 tók gildi ný heimild til ráðstöfunar séreignar- sparnaðar ætluð einstaklingum sem kaupa sér íbúðarhúsnæði í fyrsta skipti. Samkvæmt lögunum hefur ríkisskattstjóri með hönd- um umsóknarferli, úrvinnslu og eftirlit með útgreiðslu iðgjalda. Um talsvert viðamikið verkefni er að ræða og því eru tvö störf við framkvæmdina nú laus til umsóknar. Frekari hæfnikröfur  Viðeigandi háskólamenntun, t.d. á sviði viðskiptafræði eða lögfræði  Þekking á málsmeðferðarreglumæskileg  Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Skatteftirlit - Reykjavík Helstu verkefni eru að yfirfara gögn og upplýsingar um skattskil lögaðila og einstaklinga í þeim tilgangi að greina möguleg skatt- undanskot og vantalda skattstofna, ásamt því að endurákvarða opinber gjöld. Frekari hæfnikröfur  Viðeigandi háskólamenntun, t.d. á sviði viðskiptafræði eða lögfræði  Þekking á reikningsskilum, málsmeðferðarreglum og almennri skattframkvæmdæskileg  Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Hugbúnaðarþróun - Reykjavík Í undirbúningi er innleiðing nýrra upplýsingakerfa og þróun og endurbætur á eldri kerfum. Leitað er liðsauka til starfa við slík verkefni og eiga samskipti við samstarfsaðila vegna verkefna við skattframkvæmd. Frekari hæfnikröfur  Menntun á sviði tölvunarfræði eða verkfræði  Góð þekking á upplýsingatæknimálum  Þekking og reynsla í forritun (C#, Oracle) er kostur  Reynsla og hæfni í verkefnastjórnun er kostur Virðisaukaskattur - Reykjavík Starfið felst einkum í vinnu við framkvæmd virðisaukaskatts, s.s. mati á tilkynningum um atvinnurekstur, úrvinnslu umsókna, frumálagningu, endurálagningu og bréfaskrifum. Frekari hæfnikröfur  Háskólamenntun á sviði lögfræði, viðskiptafræði eða hagfræði  Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Þjónustuver - Akureyri Þjónustuver ríkisskattstjóra er á starfsstöðinni á Akureyri. Helstu verkefni eru upplýsingagjöf um skattamál og símaþjónusta. Frekari hæfnikröfur  Háskólamenntun sem nýtist í starfi  Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Krefjandi störf á góðumvinnustað Ríkisskattstjóri er í fararbroddi innleiðingar rafrænnar stjórnsýslu. Helstu verkefni embættisins eru álagning opinberra gjalda, skatteftirlit og að halda lögbundnar skrár en að auki er embættinu falið að sinna ýmsum sérverkefnum. Vinnustaðurinn er fjölmennur og dreifist starfsemin um landið.Megin- stefna ríkisskattstjóra í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu ámilli stofnunar og starfsmanna og starfsmanna sín í milli. Ríkisskattstjóri er þátttakandi í eins árs tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Nú er tækifæri fyrir jákvæða og öfluga einstaklinga til að bætast í kröftugan hóp starfsmanna embættisins því nokkur störf eru laus til umsóknar. Grunnkröfur fyrir öll störfin eru:  Frumkvæði og metnaður  Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð  Fáguð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum  Jákvæðni og þjónustulund  Geta til að vinna undir álagi  Góð almenn tölvukunnátta Umsóknir skulu fylltar út á rsk.is/starf eða á Starfatorgi. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingarm.a. ummenntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annaðermáli skiptir þarf að fylgjameð svoumsókn teljist fullnægjandi. Laun samkvæmtgildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 30. október 2017 og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar. Upplýsingar um störfin veita Inga Hanna Guðmundsdóttir og Birgitta Arngrímsdóttir í síma 442 1000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.