Morgunblaðið - 08.01.2018, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.01.2018, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 2018 Sú ákvörðun for- svarsmanna bókaútgáfunnar Simon & Schus- ter að rifta snemma á síðasta ári útgáfusamn- ingi við Milo Yi- annopoulos um bókina Dangero- us vegna um- mæla hans um barnaníð hefur nú leitt til málaferla í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt The Guardian höfðaði Yiannopoulos málið gegn forlaginu í júlí vegna vanefnda á samningi. Málsvörn útgáfunnar byggist á því að ritstjóri bókarinnar, Mitchell Ivers, hafi snemma í vinnu- ferlinu haft miklar efasemdir um bókina. Máli sínu til stuðnings hefur útgáfan lagt fram uppkast af bók- inni með fjölmörgum athuga- semdum ritstjóra. Meðal þess sem Ivers skrifar í athugasemdum sínum er að Yiannopoulos þurfi sterkari rök gegn femínistum en að „þær séu ljótar og kynlausar og eigi ketti“. Ritstjórinn hvetur Yiannopoulos ítrekað til að sleppa tilgangslausum og yfirborðskenndum bröndurum sem byggjast á kynþáttaníði og seg- ir beittustu röksemdir hans drukkna í sjálfsdýrkun. Jafnframt kallar Ivers eftir því að höfundur vísi í heimildir til að sanna ýmsar fullyrðingar sínar. Þegar Yiannopoulos leggur til að öllum lesbíum verði hent út úr háskólum og sendar „aftur þangað sem þær eiga heima – í klámmyndum“ skrif- ar Ivers: „Oj, bara. Strika út.“ Ritstjóra ofbauð ummæli um lesbíur Milo Yiannopoulos »Nýlistasafnið fagnar fjörutíu ára starfs- afmæli í ár. Hátíðarhöld félagsmanna hófust með fjölsóttum afmælisfagn- aði á föstudagskvöldið var, í nýjum og rúmgóð- um sýningarsölum Nýló í Marshall-húsinu á Granda þar sem meðal annars komu fram hljómsveitir skipaðar myndlistarmönum. Af- mæli Nýlistasafnsins, sem hefur verið leiðandi í mynlistarlífi landsins undanfarna áratugi, er síðan fagnað með röð allrahanda sýninga á árinu sem er að hefjast. Fjörutíu ára afmælisfagnaður Nýlistasafnsins Uppstilling í rými Unnar Örn, Birna Bjarnadóttir og Sædís Karlsdóttir mættu í afmælisfagnaðinn. Tímamót Þóranna Dögg Björnsdóttir við afmæliskökuna. Gestir Sigmann Þórðarson og Kristján Jón Pálsson. Fögnuður Claudia Hausfeld og Chooc Ly létu sig ekki vanta. Morgunblaðið/Hanna ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ harvorur.is Modus Hár- og Snyrtistofa - Smáralind | Modus Hársnyrtistofa - Glerártorgi Sími: 527 2829 harvorur.is ICQC 2018-20 Miðasala og nánari upplýsingar 5% NÝ VIÐMIÐ Í BÍÓUPPLIFUN Á ÍSLANDI LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR DOLBY ATMOS LUXURY · LASER Sýnd kl. 7.50, 10.30 Sýnd kl. 5.30, 8, 10.15 Sýnd kl. 5.30 Sýnd kl. 5.30, 10.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.