Morgunblaðið - 16.01.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.01.2018, Blaðsíða 27
hún formaður sambandsins á ár- unum 1972-73. Reyndar var Elma fyrsta konan á landinu sem gegndi formennsku í héraðssambandi ungmennafélaga. Hún hefur hlotið gullmerki ÍSÍ, UMFÍ, BLÍ, Þróttar og silfurmerki KSÍ. Elma er mikil bókakona, var sí- fellt lesandi á árum áður og sér- staklega mikill ljóðaunnandi en á skáldabekk hefur Steinn Steinar alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá henni. Elma tók virkan þátt í stjórn- málum, einkum sveitarstjórn- armálum og sat meðal annars í bæj- arstjórn Neskaupstaðar á árunum 1982-90. Hún átti jafnframt sæti í fjölmörgum nefndum á vegum bæj- arfélagsins og öðrum nefndum sem viðkomu sveitastjórnarmálum. Elma sat í ritstjórn vikublaðsins Austurlands um áratuga skeið og var ritstjóri blaðsins á árunum 1991- 95, 1999 og 2000-2001. Elma gaf út bókina „Galar hann enn!“ 2010 sem hefur að geyma gamansögur af Norðfirðingum og nærsveitungum. Elma hefur verið búsett á Drop- laugarstöðum síðastliðin tvö ár. Fjölskylda Eiginmaður Elmu var Jón Einar Jóhannsson, f. 1.11. 1942, stýrimað- ur og húsvörður. Elma og Jón Einar skildu. Börn Elmu og Jóns Einars eru Petrún Björg Jónsdóttir, f. 9.5. 1962, framhaldsskólakennari, búsett í Reykjavík en kona hennar er Sólrún Færseth skrifstofukona og barna- börnin eru Hulda Elma, f. 1982, Atli Rúnar, f. 1985, og Jón Gunnar, f. 1986 og átta langömmubörn; Jóhann Freyr Jónsson, f. 14.8. 1975, hönn- uður hjá Marel, búsettur í Hafnar- firði en kona hans er Camilla Guð- jónsdóttir hjúkrunarfræðingur og eru barnabörnin María Mist, f. 1999, Jóhann Nökkvi, f. 2006, Hafdís Helga, f. 2007, og Arna Marín, f. 2010. Systkini Elmu eru Ríkey Guð- mundsdóttir, f. 17.3. 1937, húsfreyja, búsett í Kópavogi, og Friðrik Guð- mundsson, f. 19.6. 1944, raf- eindavirki, búsettur í Hafnarfirði. Foreldrar Elmu voru Oddný Sig- urjónsdóttir, f. 8.7. 1916, d. 12.5. 1986, húsfreyja í Neskaupstað, og Guðmundur Friðriksson, f. 24.6. 1913, f. 13.1. 2007, rafvirki í Nes- kaupstað. Hulda Elma Guðmundsdóttir Jón Guðmundsson b. í Hamragerði Sigríður Eiríksdóttir húsfr. í Hamragerði Friðrik Jónsson b. í Seldal í Norðfirði Guðmundur Friðriksson rafvirki í Neskaupstað Guðríður Guðmundsdóttir húsfr. í Seldal Norðfirði Guðmundur Magnússon b. á Tandrastöðum Gróa Finnsdóttir húsfr. á Tandrastöðum Guðfinna Guðmunds- dóttir húsfr. á Hofi í Norðfirði Guðný Þorleifsdóttir húsfr. á Hamri í Þverárhlíð í Borgarfirði Þorsteinn frá Hamri rithöfundur og skáld Kolbeinn Þorsteinsson blaðamaður Þórir Jökull Þorsteinsson fyrrv. sendiráðspr. í Kaupmannahöfn Egill Þorsteinsson kírópraktor í Rvík Gísli Friðriks- son b. í Seldal í Norð- firði Dagbjört Víglundsdóttir margfaldur meistari í blaki Ína Dagbjört Gísladóttir bókari í Neskaupstað Elsa Sæný Valgeirs- dóttir þjálfari meistarafl. karla í blaki hjá HK Elsa Sæný Gísladóttir húsf. í Nes- kaups stað Ásta Sigrún Gylfa- dóttir íþróttafr. Hallgerður Gísladóttir þjóðháttafr., rithöfundur og skáld Jóhanna Gísladóttir starfsm. Sjúkrahússins í Neskaupstað Jóna Guðrún Vigfúsdóttir atvinnuk. Í blaki í Svíþjóð Guðni Jónsson b. í Veturhúsum í Hamarsdal og á Hvammstóði í Borgarfirði eystra Helga Einarsdóttir húsfr. í Veturhúsum í Hamarsdal Sigurjón Guðnason útgerðarm. í Neskaupstað Pétrún Björg Gísladóttir húsfr. og verkak. í Neskaupstað Ingibjörg Brynjólfsdóttir húsfr. á Sandhóli Úr frændgarði Huldu Elmu Guðmundsdóttur Oddný Sigurjónsdóttir húsfr. í Neskaupstað Gísli Þorláksson b. á Sandhóli í Norðfirði og verkam. í Neskaupstað Afmælisbarnið Elma við golfbílinn á golfvellinum fyrir nokkrum árum. ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2018 SCREEN- OG RÚLLUGARDÍNUR Henta vel þar sem sól er mikil en þú vilt geta séð út Láttu sólina ekki trufla þig Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík. S. 588 5900 ■ Tjarnargötu 17, Keflavík. S. 421 2061 ■ Glerárgötu 32, Akureyri. S. 462 5900 ■ alnabaer.is Sendum frítt hvert á land sem er gegn staðgreiðslu Íslensk framleiðsla eftir máli Hringdu núna og bókaðu tíma í máltöku OPIÐ: VIRKA DAGA FRÁ 10-18 alnabaer.is Högn Björnsson fæddist íKaupmannahöfn 16.1. 1905.Hann var sonur dr. Björns Bjarnasonar íslenskufræðings frá Viðfirði, kennara við Kennaraskóla Íslands, og Gyðríðar (Gyðu) Þor- valdsdóttur, húsfreyju í Hafnarfirði. Björn var sonur Bjarna Sveins- sonar, bónda í Viðfirði, og k.h., Guð- rúnar Jónsdóttur húsfreyju, en Gyðr- íður var dóttir Þorvalds Jónssonar, héraðslæknis á Ísafirði, og k.h., Þór- unnar Jónsdóttur húsfreyju. Fósturforeldrar Högna voru Jón Þorvaldsson (móðurbróðir Högna) héraðslæknir á Hesteyri í Sléttu- hreppi, síðar í Reykjavík, og s.k.h., Marta Guðrún Sigurðardóttir Bach- mann húsfreyja, en hún var systir tengdamóður Högna. Bróðir dr. Björns var Halldór, faðir Halldórs prófessors, föður Halldórs ritstjóra. Eiginkona Högna var Hulda Jóns- dóttir Björnsson húsfreyja sem lést 1959, dóttir Jóns Markússonar Svein- björnsson, símstöðvarstjóra á Pat- reksfirði, og k.h., Sigríðar Ástu Sig- urðardóttur Snæbjörnsson, f. Bachmann húsfreyju. Dætur Högna og Huldu: Hjördís, húsfreyja í Danmörku og á Græn- landi; Kristín, húsfreyja í Greve- strand við Kaupmannahöfn, og Ásta, píanókennari og húsfreyja í Hollandi. Sambýliskona Högna frá 1962 var Jutta Maria Katharina Wölfl, leik- fimikennari og sjúkraþjálfari. Högni lauk stúdentsprófum frá MR 1924, embættisprófi í læknis- fræði frá HÍ og stundaði nám við Hafnarháskóla 1941. Högni var aðstoðarlæknir hjá hér- aðslækninum á Hesteyri 1931-33, var héraðslæknir í Ögurhéraði 1934-37, starfaði á sjúkrahúsum í Kaup- mannahöfn og víða í Danmörku, var skipslæknir hjá Austur-Asíufélaginu og hjá Grænlandsverslun og læknir Heilsuhælis NLFÍ í Hveragerði 1960-65. Högni lést 25.3. 1989. Merkir Íslendingar Högni Björnsson 90 ára Unnur Lárusdóttir 85 ára Ásgeir Guðmundsson Dúi Sigurjónsson 80 ára Einar Þórir Jónsson Hrafnhildur Ásbjörnsdóttir Hörður Smári Hákonarson 75 ára Hulda Elma Guðmundsdóttir Kristín Þorsteinsdóttir 70 ára Anna Guðmundsdóttir Ari Már Þorkelsson Heiðar Vilhjálmsson Jón Björn Friðriksson Ólafur Grétar Ólafsson 60 ára Agla Magnúsdóttir Ágústa Þórisdóttir Brynjar Kvaran Hrönn Þórarinsdóttir Jenný Sigurlína Níelsdóttir Kristján Þór Gunnarsson Óskar Vikar Haraldsson Sveinn Ásgeirsson Valgerður Arndís Gísladóttir 50 ára Arna Ósk Arnbjörnsdóttir Árni Guðni Helgason Dariusz Pawel Swiecicki Guðný Einarsdóttir Hrafnhildur Pálsdóttir Jón Bjarni Snorrason Karl Halldór Valsson Lilja Dung Thi Vu Páll Tryggvi Karlsson Rannveig Alda Jónsdóttir Sigurósk G. Kristjánsdóttir Valerie Jacqueline Harris Ye Helgason Þuríður Björnsdóttir 40 ára Agnieszka Ewa Koper Danielak Alfreð Friðrik Adamsson Arkadiusz Marian Kulachowski Ása María Guðjónsdóttir Ásbjörg Ólöf Sigurðardóttir Brynhildur Helgadóttir Davíð Arnar Einarsson Frank Magnús Michelsen Guðrún Hauksdóttir Guðrún Júlía Gunnarsdóttir Gunnar Már Ólafsson Halldór Rúnar Karlsson Katarzyna Blasik Lilian Maribel Revollo Flores María Vilborg Vilhjálmsdóttir Miodrag Medic Pétur Björn Heimisson Róbert Már Grétarsson Salóme Ýr Rúnarsdóttir Valgeir Már Sturluson 30 ára Ágúst Þór Sólimann Ágústsson Ewa Sienda Geir Ólafsson Guðmundur Tómasson Heiðar Berg Hjartarson Helgi Fannar Valgeirsson Helgi Þórir Sveinsson Nina Grace Olaer Tangolamos Sindri Rögnvaldsson Til hamingju með daginn 30 ára Sindri ólst upp í Flugumýrarhvammi, býr þar, lauk prófi í mjólkur- tæknifræði í Danmörku og vinnur hjá KS á Sauð- árkrópki. Maki: Svanhild Ylfa Katal- ína Leifsdóttir, f. 1996, nemi í búvísindum við LBHÍ. Foreldrar: Sigrún Hrönn Þorsteinsdótir, f. 1957, og Rögnvaldur Ólafsson, f. 195, bændur í Flugmýr- arhvammi. Sindri Rögnvaldsson 30 ára Helgi býr í Kópa- vogi og er matreiðslum. á Mathúsi Garðabæjar. Maki: Guðrún Þorgerður Jónsdóttir, f. 1990, leik- skólaleiðbeinandi. Börn: Gabríel Fannar, f. 2013; Valgeir Fannar, f. 2014, og Sóldís Jóna, f. 2017. Foreldrar: Ásdís Sigurð- ardóttir, f. 1956, og Bjarni Ómar Zakaríasson, f. 1956. Faðir. Valgeir Birg- isson, f. 1961, d. 2014. Helgi Fannar Valgeirsson 40 ára Róbert ólst upp í Stykkishólmi, býr í Mos- fellsbæ, með próf í dúk- lagningu og stundar hana á eigin vegum. Maki: Stephene Mauler, f. 1980, bókunarstjóri á Hótel Öldu. Börn: Lilja Ósk, f. 2008, og Jakob Már, f. 2010. Foreldrar: Grétar Fjeld- sted Jakobsson, f. 1950, og Guðrún Hjálmdís Hjálmarsdóttir, f. 1958. Þau búa í Reykjavík. Róbert Már Grétarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.